Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2015 08:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö en var pirraður í gær. vísir/getty Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47