Bayern München jafnaði eigið met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2015 12:30 Leikmenn Bayern fagna einu sjö marka sinna í gær. vísir/getty Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi. Thomas Müller (2), Jerome Boateng, Franck Ribéry, Holger Badstuber, Robert Lewandowski og Mario Götze skoruðu mörk Þýskalandsmeistarannna sem eru komnir í átta-liða úrslit Meistaradeildarinnar fjórða árið í röð. Með sigrinum jafnaði Bayern sitt eigið met yfir stærsta sigur í útsláttarkeppni í sögu Meistaradeildar Evrópu, sem var sett á stofn tímabilið 1992-93. Fyrir þremur árum vann Bayern einnig 7-0 sigur, á Basel á heimavelli í seinni leiknum í 16-liða úrslitum. Mario Gomez skoraði fernu í leiknum, Arjen Robben tvennu og Müller eitt mark. Tíu af þeim 14 leikmönnum Bayern sem tóku þátt í leiknum gegn Basel eru enn í herbúðum liðsins.Stærstu sigrar í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar: Bayern München 7-0 Shakhtar Donetsk, 16-liða úrslit 2015 Bayern München 7-0 Basel, 16-liða úrslit 2012 Manchester United 7-1 Roma, átta-liða úrslit 2007 Bayern München 7-1 Sporting CP, 16-liða úrslit 2009 Barcelona 7-1 Bayer Leverkusen, 16-liða úrslit 2012 Lyon 7-2 Werder Bremen, 16-liða úrslit 2005 Arsenal 5-0 Porto, 16-liða úrslit 2010 Schalke 1-6 Real Madrid, 16-liða úrslit 2014 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi. Thomas Müller (2), Jerome Boateng, Franck Ribéry, Holger Badstuber, Robert Lewandowski og Mario Götze skoruðu mörk Þýskalandsmeistarannna sem eru komnir í átta-liða úrslit Meistaradeildarinnar fjórða árið í röð. Með sigrinum jafnaði Bayern sitt eigið met yfir stærsta sigur í útsláttarkeppni í sögu Meistaradeildar Evrópu, sem var sett á stofn tímabilið 1992-93. Fyrir þremur árum vann Bayern einnig 7-0 sigur, á Basel á heimavelli í seinni leiknum í 16-liða úrslitum. Mario Gomez skoraði fernu í leiknum, Arjen Robben tvennu og Müller eitt mark. Tíu af þeim 14 leikmönnum Bayern sem tóku þátt í leiknum gegn Basel eru enn í herbúðum liðsins.Stærstu sigrar í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar: Bayern München 7-0 Shakhtar Donetsk, 16-liða úrslit 2015 Bayern München 7-0 Basel, 16-liða úrslit 2012 Manchester United 7-1 Roma, átta-liða úrslit 2007 Bayern München 7-1 Sporting CP, 16-liða úrslit 2009 Barcelona 7-1 Bayer Leverkusen, 16-liða úrslit 2012 Lyon 7-2 Werder Bremen, 16-liða úrslit 2005 Arsenal 5-0 Porto, 16-liða úrslit 2010 Schalke 1-6 Real Madrid, 16-liða úrslit 2014
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03