Fjúkandi þakplötur í Hafnarfirði Sveinn Arnarsson skrifar 14. mars 2015 08:48 Bálhvasst er í Hafnarfirðinum og björgunarsveitarmenn eiga í miklum erfiðleikum með að fóta sig. Mynd/Eiríkur Jónsson Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn frá Fiskakletti í Hafnarfirði eru komnir upp á þak raðhússins og reyna nú í hvassviðrinu að fergja þakplötur svo þau haldist á sínum stað. Vindstyrkur á að ná hámarki nú fyrir hádegi og verður hvasst langt fram eftir degi. Aðstæður í Hafnarfirði eru nokkuð erfiðar, mjög hvasst er og erfitt að fóta sig. Samkvæmt björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur verið yfirdrifið nóg að gera hjá björgunarsveitum á suðvesturlandi við að sinna alls kyns útköllum. Svæðisstjórn úthlutar verkefnum til björgunarsveita á svæðinu og eru fjöldinn allur af sjálfboðaliðum að störfum í veðurofsanum. Á myndunum sem Eiríkur Jónsson, íbúi í Hafnarfirði, tók í morgun sést að fjöldinn allur af þakplötum hefur losnað upp og vinna nú björgunarsveitarmenn að því að lágmarka tjónið á híbýlum fólks. Upp á síðkastið hefur umræða skapast um hvort Björgunarsveitir ættu að leggja líf sjálfboða sinna í hættu með því að bjarga verðmætum einstaklinga. Vindstyrkur á að ná hámarki á SV-horni landsins nú fyrir hádegi og verður vindur mikill fram eftir degi en fer svo að lægja með kvöldinu. Þó mun vindur aukast nokkuð norðanlands þegar líða tekur á daginn. Veður Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn frá Fiskakletti í Hafnarfirði eru komnir upp á þak raðhússins og reyna nú í hvassviðrinu að fergja þakplötur svo þau haldist á sínum stað. Vindstyrkur á að ná hámarki nú fyrir hádegi og verður hvasst langt fram eftir degi. Aðstæður í Hafnarfirði eru nokkuð erfiðar, mjög hvasst er og erfitt að fóta sig. Samkvæmt björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur verið yfirdrifið nóg að gera hjá björgunarsveitum á suðvesturlandi við að sinna alls kyns útköllum. Svæðisstjórn úthlutar verkefnum til björgunarsveita á svæðinu og eru fjöldinn allur af sjálfboðaliðum að störfum í veðurofsanum. Á myndunum sem Eiríkur Jónsson, íbúi í Hafnarfirði, tók í morgun sést að fjöldinn allur af þakplötum hefur losnað upp og vinna nú björgunarsveitarmenn að því að lágmarka tjónið á híbýlum fólks. Upp á síðkastið hefur umræða skapast um hvort Björgunarsveitir ættu að leggja líf sjálfboða sinna í hættu með því að bjarga verðmætum einstaklinga. Vindstyrkur á að ná hámarki á SV-horni landsins nú fyrir hádegi og verður vindur mikill fram eftir degi en fer svo að lægja með kvöldinu. Þó mun vindur aukast nokkuð norðanlands þegar líða tekur á daginn.
Veður Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira