Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2015 09:42 Skelfilegt veður er á öllu landinu í dag. mynd/Máney Dögg og aðsend Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Þá flettist upp malbik á veginum milli Voga og Grindavíkurafleggjaranum þegar ekið er í átt til Keflavíkur. Lögreglan á Suðurnesjunum vill biðla til fólks að fara varlega og helst ekki ferðast um veginn að óþörfu. Lögreglan er á staðnum og Vegagerðin er á leiðinni til þess að lagfæra veginn. Einnig mun þakið á reiðhöllinni í Víðidal vera að fjúka af. Nokkur tré hafa rifnað upp með rótum á höfuðborgarsvæðinu. Mikið álag er á 112 vegna tilkynninga um foktjón og biðlar 112 til almennings að nota ekki 112 nema í neyðartilvikum núna þegar mesti hvellurinn er að ganga yfir. Hægt sé að senda þeim tilkynningar um minna alvarleg mál gegnum fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.mynd/aðsendHér að neðan má sjá nokkrar myndir sem lesendur Vísis hafa sent fréttastofu. Staðan er alvarleg á höfuðborgarsvæðinu og fólk á ekki að vera á ferð. Í tilkynningu frá Strætó segir: „Því miður er ekki hægt að halda úti akstri vagnaflota Strætó bs. sökum veðurs. Ákvörðunin er tekin í samráði við Almannavaranir og Lögreglu. Strætó biður farþega sína innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en í aðstæðum sem þessum er öryggi farþega og starfsfólks sett umfram tímaáætlun. Athugað verður með akstur upp úr hádegi þegar veður fer að ganga niður.“Búist er við einu versta veðrið vetrarins í dag. Varað hefur verið við roki eða ofsaveðri, þar sem meðalvindur er frá 24 til 30 metrum á sekúndu, og að hætta sé á vatnsflóðum, votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum víða um land vegna mikilla leysinga. mynd/aðsendmynd/aðsendmynd/aðsend Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Sjá meira
Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Þá flettist upp malbik á veginum milli Voga og Grindavíkurafleggjaranum þegar ekið er í átt til Keflavíkur. Lögreglan á Suðurnesjunum vill biðla til fólks að fara varlega og helst ekki ferðast um veginn að óþörfu. Lögreglan er á staðnum og Vegagerðin er á leiðinni til þess að lagfæra veginn. Einnig mun þakið á reiðhöllinni í Víðidal vera að fjúka af. Nokkur tré hafa rifnað upp með rótum á höfuðborgarsvæðinu. Mikið álag er á 112 vegna tilkynninga um foktjón og biðlar 112 til almennings að nota ekki 112 nema í neyðartilvikum núna þegar mesti hvellurinn er að ganga yfir. Hægt sé að senda þeim tilkynningar um minna alvarleg mál gegnum fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.mynd/aðsendHér að neðan má sjá nokkrar myndir sem lesendur Vísis hafa sent fréttastofu. Staðan er alvarleg á höfuðborgarsvæðinu og fólk á ekki að vera á ferð. Í tilkynningu frá Strætó segir: „Því miður er ekki hægt að halda úti akstri vagnaflota Strætó bs. sökum veðurs. Ákvörðunin er tekin í samráði við Almannavaranir og Lögreglu. Strætó biður farþega sína innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en í aðstæðum sem þessum er öryggi farþega og starfsfólks sett umfram tímaáætlun. Athugað verður með akstur upp úr hádegi þegar veður fer að ganga niður.“Búist er við einu versta veðrið vetrarins í dag. Varað hefur verið við roki eða ofsaveðri, þar sem meðalvindur er frá 24 til 30 metrum á sekúndu, og að hætta sé á vatnsflóðum, votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum víða um land vegna mikilla leysinga. mynd/aðsendmynd/aðsendmynd/aðsend
Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Sjá meira