Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2015 07:47 Mynd tekin úr flugvél easyJet á Keflavíkurflugvelli á dögunum. Vísir/Dóróthe „Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut,“ segir blaðamaðurinn og stjórnmálafræðineminn Andri Yrkill Valsson sem situr þessa stundina fastur um borð flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Andri Yrkill er á heimleið eftir námsferð til Bandaríkjanna ásamt nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vélar Icelandair frá Toronto, Denver, New York og Boston lentu um sjöleytið í morgun en enn hefur ekki tekist að opna farþegum leið inn í flugstöðvarbygginguna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, er sömuleiðis um borð í einni Ameríkuvélanna. „Þetta er nýtt. Það er svo mikið rok að landgöngubrýrnar virka ekki. Sitjum því úti á flugbraut og bíðum eftir að það lægi.“ Reiknað er með því að vindasamt verði framan af degi á landinu en lægi í framhaldinu.Uppfært klukkan 11:05 Farþegar í vélunum sátu á vellinum í um tvær klukkustundir áður en hægt var að tengja landgangana um níuleytið í morgun.Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut. Góðan dag sömuleiðis— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) March 16, 2015 Post by Hjalmar Gislason. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut,“ segir blaðamaðurinn og stjórnmálafræðineminn Andri Yrkill Valsson sem situr þessa stundina fastur um borð flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Andri Yrkill er á heimleið eftir námsferð til Bandaríkjanna ásamt nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vélar Icelandair frá Toronto, Denver, New York og Boston lentu um sjöleytið í morgun en enn hefur ekki tekist að opna farþegum leið inn í flugstöðvarbygginguna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, er sömuleiðis um borð í einni Ameríkuvélanna. „Þetta er nýtt. Það er svo mikið rok að landgöngubrýrnar virka ekki. Sitjum því úti á flugbraut og bíðum eftir að það lægi.“ Reiknað er með því að vindasamt verði framan af degi á landinu en lægi í framhaldinu.Uppfært klukkan 11:05 Farþegar í vélunum sátu á vellinum í um tvær klukkustundir áður en hægt var að tengja landgangana um níuleytið í morgun.Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut. Góðan dag sömuleiðis— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) March 16, 2015 Post by Hjalmar Gislason.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00
Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27