Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. mars 2015 18:17 Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. Vísir/Getty Images Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01
Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31