Stjarnan skrefi á eftir Fram | Afturelding vann HK Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2015 21:58 Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Vilhelm FH vann í kvöld sigur á Stjörnunni, 25-21, eftir að hafa verið með tveggja marka forystu í hálfleik. Ásbjörn Friðriksson var markahæstur Hafnfirðinga með fimm mörk. Stjarnan er nú tveimur stigum á eftir Fram í níunda sæti deildarinnar eftir sigur síðarnefnda liðsins á ÍR í kvöld. Efstu átta liðin komast áfram í úrslitakeppnina en Stjarnan og Fram mætast í lokaumferð deildarinnar. Afturelding styrkti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri á botnliði HK, 27-19, en Kópavogsliðið er þegar fallið í 1. deildina. Afturelding er með 35 stig í öðru sæti, þremur á eftir toppliði Vals. ÍR kemur svo næst með 30 stig en FH er með 28 stig í fjórða sæti.Stjarnan - FH 21-25 (11-13) Mörk Stjörnunnar: Þórir Ólafsson 4, Ari Pétursson 3, Starri Friðriksson 3, Hilmar Pálsson 3, Sverrir Eyjólfsson 2, Andri Hjartar Grétarsson 2, Egill Magnússon 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1. Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 5, Daníel Matthíasson 5, Magnús Óli Magnússon 5, Halldór Ingi Jónasson 4, Andri Berg Haraldsson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Þorgeir Björnsson 1.Afturelding - HK 27-19 (11-10) Mörk Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Örn Ingi Bjarkason 4, Pétur Júníusson 4, Gunnar M. Þórsson 3, Jóhann Jóhannsson 3, Birkir Benediktsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Ágúst Birgisson 1, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Gestur Ingvarsson 1, Kristinn Elísberg Bjarkason 1. Mörk HK: Leó Snær Pétursson 6, Þorgrímur Smári Ólafsson 4, Atli Karl Bachmann 2, Daði Laxdal Gautason 1, Óðinn Þór Ríkarðsson 1, Tryggvi Þór Tryggvason 1, Þorkell Magnússon 1, Andri Þór Helgason 1. Olís-deild karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
FH vann í kvöld sigur á Stjörnunni, 25-21, eftir að hafa verið með tveggja marka forystu í hálfleik. Ásbjörn Friðriksson var markahæstur Hafnfirðinga með fimm mörk. Stjarnan er nú tveimur stigum á eftir Fram í níunda sæti deildarinnar eftir sigur síðarnefnda liðsins á ÍR í kvöld. Efstu átta liðin komast áfram í úrslitakeppnina en Stjarnan og Fram mætast í lokaumferð deildarinnar. Afturelding styrkti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri á botnliði HK, 27-19, en Kópavogsliðið er þegar fallið í 1. deildina. Afturelding er með 35 stig í öðru sæti, þremur á eftir toppliði Vals. ÍR kemur svo næst með 30 stig en FH er með 28 stig í fjórða sæti.Stjarnan - FH 21-25 (11-13) Mörk Stjörnunnar: Þórir Ólafsson 4, Ari Pétursson 3, Starri Friðriksson 3, Hilmar Pálsson 3, Sverrir Eyjólfsson 2, Andri Hjartar Grétarsson 2, Egill Magnússon 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1. Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 5, Daníel Matthíasson 5, Magnús Óli Magnússon 5, Halldór Ingi Jónasson 4, Andri Berg Haraldsson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Þorgeir Björnsson 1.Afturelding - HK 27-19 (11-10) Mörk Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Örn Ingi Bjarkason 4, Pétur Júníusson 4, Gunnar M. Þórsson 3, Jóhann Jóhannsson 3, Birkir Benediktsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Ágúst Birgisson 1, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Gestur Ingvarsson 1, Kristinn Elísberg Bjarkason 1. Mörk HK: Leó Snær Pétursson 6, Þorgrímur Smári Ólafsson 4, Atli Karl Bachmann 2, Daði Laxdal Gautason 1, Óðinn Þór Ríkarðsson 1, Tryggvi Þór Tryggvason 1, Þorkell Magnússon 1, Andri Þór Helgason 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn