Skíðamenn greiddu fyrir björgunina Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 7. mars 2015 19:36 Gönguskíðamennirnir sem voru sóttir á Vatnajökul í gær, greiddu fyrir björgunina en ætla að gera kröfu á tryggingafélög sín eftir að heim er komið. Þeir voru miður sín yfir því að hafa virt varnaðarorð björgunarmanna að vettugi. Hörður Már Harðarson formaður Landsbjargar segir að það hafi ekki gerst áður að menn í raunverulegri hættu hafi greitt fyrir aðstoð björgunarsveita. Það sé þó mikil pressa á það í samfélaginu að opna umræðu um þau mál. Fólk hafi þó stundum borgað ef það hafi farið gegn fyrirmælum um lokanir eða fengið aðstoð við bifreiðar eða annað án þess að nein hætta væri á ferðum. Á sjötta tug björgunarmanna, á tíu jeppum og þremur snjóbílum, sóttu í gær tvo erlenda gönguskíðamenn sem voru á göngu yfir Vatnajökul. Mennirnir voru heilir á húfi þegar að þeim var komið seinnipartinn í gær en mikið af búnaði þeirra var ónýtur eða fokinn burt. Björgunarsveitir höfðu áður komið hópnum til aðstoðar og flutt einn félaga þeirra niður af jöklinum. Þá voru hinir hvattir til að snúa til byggða vegna slæms veðurútlits en virtu það að vettugi. Þar sem ferðalangarnir höfðu ekki farið að ráðleggingum greiddu þeir útlagðan kostnað við björgunina. Veður Tengdar fréttir Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49 Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Gönguskíðamennirnir sem voru sóttir á Vatnajökul í gær, greiddu fyrir björgunina en ætla að gera kröfu á tryggingafélög sín eftir að heim er komið. Þeir voru miður sín yfir því að hafa virt varnaðarorð björgunarmanna að vettugi. Hörður Már Harðarson formaður Landsbjargar segir að það hafi ekki gerst áður að menn í raunverulegri hættu hafi greitt fyrir aðstoð björgunarsveita. Það sé þó mikil pressa á það í samfélaginu að opna umræðu um þau mál. Fólk hafi þó stundum borgað ef það hafi farið gegn fyrirmælum um lokanir eða fengið aðstoð við bifreiðar eða annað án þess að nein hætta væri á ferðum. Á sjötta tug björgunarmanna, á tíu jeppum og þremur snjóbílum, sóttu í gær tvo erlenda gönguskíðamenn sem voru á göngu yfir Vatnajökul. Mennirnir voru heilir á húfi þegar að þeim var komið seinnipartinn í gær en mikið af búnaði þeirra var ónýtur eða fokinn burt. Björgunarsveitir höfðu áður komið hópnum til aðstoðar og flutt einn félaga þeirra niður af jöklinum. Þá voru hinir hvattir til að snúa til byggða vegna slæms veðurútlits en virtu það að vettugi. Þar sem ferðalangarnir höfðu ekki farið að ráðleggingum greiddu þeir útlagðan kostnað við björgunina.
Veður Tengdar fréttir Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49 Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49
Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56