Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2015 06:00 Maurizio Arrivabene Vísir/Getty Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins „fullkomna blöndu.“Kimi Raikkonen og fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel munu aka fyrir ítalska stórveldið í ár. Vettel kom til liðsins fyrir tímabilið til að aka fyrir drauma liðið sitt. Arrivabene segir ökumennina vinna vel sama þrátt fyrir að vera afar ólíkir. Hann segist sannfærður um að þeim muni saman takast að koma Ferrari aftur á sigurbrautina. „Kimi er manngerð sem vill ekki tala um heimskulega hluti, hann vill tala um hluti sem skiðta máli,“ sagði Arrivabene. „Annað hvort er hann hættur að tala við þig eftir tvær mínútur og réttir þér höndina eða hann faðmar þig eftir tveggja klukkustunda samtal. Sumum finnst þetta skrýtið. Ökumenn eru skrýtnir. En hann er góður maður og góður ökumaður,“ sagði liðsstjórinn. Liðsfélagi hans, er líkur Michael Schumacher að mörgu leyti að mati Arrivabene. Sérstaklega hvað varðar það að vilja sífellt verða betri og betri og hann gefur allt til að hjálpa liðinu að ná framförum. „Seb er öðruvísi - virkilega fagmannlegur. Hann minni mig á annan þýskan ökumann,“ sagði Ítalinn og átti við Schumacher. „Ég dáðist að einbeitingu hans og hversu mikið hann vinnur í smáatriðum bílsins. Hann tekur punkta og talar um þá á fundum. Það er frábært. Við erum með tvo ólíka ökumenn en báðir eru staðráðnir í að ná árangri. Við erum með fullkomna blöndu,“ sagði Arrivabene að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins „fullkomna blöndu.“Kimi Raikkonen og fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel munu aka fyrir ítalska stórveldið í ár. Vettel kom til liðsins fyrir tímabilið til að aka fyrir drauma liðið sitt. Arrivabene segir ökumennina vinna vel sama þrátt fyrir að vera afar ólíkir. Hann segist sannfærður um að þeim muni saman takast að koma Ferrari aftur á sigurbrautina. „Kimi er manngerð sem vill ekki tala um heimskulega hluti, hann vill tala um hluti sem skiðta máli,“ sagði Arrivabene. „Annað hvort er hann hættur að tala við þig eftir tvær mínútur og réttir þér höndina eða hann faðmar þig eftir tveggja klukkustunda samtal. Sumum finnst þetta skrýtið. Ökumenn eru skrýtnir. En hann er góður maður og góður ökumaður,“ sagði liðsstjórinn. Liðsfélagi hans, er líkur Michael Schumacher að mörgu leyti að mati Arrivabene. Sérstaklega hvað varðar það að vilja sífellt verða betri og betri og hann gefur allt til að hjálpa liðinu að ná framförum. „Seb er öðruvísi - virkilega fagmannlegur. Hann minni mig á annan þýskan ökumann,“ sagði Ítalinn og átti við Schumacher. „Ég dáðist að einbeitingu hans og hversu mikið hann vinnur í smáatriðum bílsins. Hann tekur punkta og talar um þá á fundum. Það er frábært. Við erum með tvo ólíka ökumenn en báðir eru staðráðnir í að ná árangri. Við erum með fullkomna blöndu,“ sagði Arrivabene að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30