Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2015 06:00 Maurizio Arrivabene Vísir/Getty Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins „fullkomna blöndu.“Kimi Raikkonen og fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel munu aka fyrir ítalska stórveldið í ár. Vettel kom til liðsins fyrir tímabilið til að aka fyrir drauma liðið sitt. Arrivabene segir ökumennina vinna vel sama þrátt fyrir að vera afar ólíkir. Hann segist sannfærður um að þeim muni saman takast að koma Ferrari aftur á sigurbrautina. „Kimi er manngerð sem vill ekki tala um heimskulega hluti, hann vill tala um hluti sem skiðta máli,“ sagði Arrivabene. „Annað hvort er hann hættur að tala við þig eftir tvær mínútur og réttir þér höndina eða hann faðmar þig eftir tveggja klukkustunda samtal. Sumum finnst þetta skrýtið. Ökumenn eru skrýtnir. En hann er góður maður og góður ökumaður,“ sagði liðsstjórinn. Liðsfélagi hans, er líkur Michael Schumacher að mörgu leyti að mati Arrivabene. Sérstaklega hvað varðar það að vilja sífellt verða betri og betri og hann gefur allt til að hjálpa liðinu að ná framförum. „Seb er öðruvísi - virkilega fagmannlegur. Hann minni mig á annan þýskan ökumann,“ sagði Ítalinn og átti við Schumacher. „Ég dáðist að einbeitingu hans og hversu mikið hann vinnur í smáatriðum bílsins. Hann tekur punkta og talar um þá á fundum. Það er frábært. Við erum með tvo ólíka ökumenn en báðir eru staðráðnir í að ná árangri. Við erum með fullkomna blöndu,“ sagði Arrivabene að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins „fullkomna blöndu.“Kimi Raikkonen og fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel munu aka fyrir ítalska stórveldið í ár. Vettel kom til liðsins fyrir tímabilið til að aka fyrir drauma liðið sitt. Arrivabene segir ökumennina vinna vel sama þrátt fyrir að vera afar ólíkir. Hann segist sannfærður um að þeim muni saman takast að koma Ferrari aftur á sigurbrautina. „Kimi er manngerð sem vill ekki tala um heimskulega hluti, hann vill tala um hluti sem skiðta máli,“ sagði Arrivabene. „Annað hvort er hann hættur að tala við þig eftir tvær mínútur og réttir þér höndina eða hann faðmar þig eftir tveggja klukkustunda samtal. Sumum finnst þetta skrýtið. Ökumenn eru skrýtnir. En hann er góður maður og góður ökumaður,“ sagði liðsstjórinn. Liðsfélagi hans, er líkur Michael Schumacher að mörgu leyti að mati Arrivabene. Sérstaklega hvað varðar það að vilja sífellt verða betri og betri og hann gefur allt til að hjálpa liðinu að ná framförum. „Seb er öðruvísi - virkilega fagmannlegur. Hann minni mig á annan þýskan ökumann,“ sagði Ítalinn og átti við Schumacher. „Ég dáðist að einbeitingu hans og hversu mikið hann vinnur í smáatriðum bílsins. Hann tekur punkta og talar um þá á fundum. Það er frábært. Við erum með tvo ólíka ökumenn en báðir eru staðráðnir í að ná árangri. Við erum með fullkomna blöndu,“ sagði Arrivabene að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30