Sex kylfingar deila forystunni á Northern Trust Open 20. febrúar 2015 15:15 Vijay Singh einbeittur að vanda á fyrsta hring í dag. Getty Sex kylfingar eru jafnir í efsta sæti á Northern Trust Open sem fram fer á Riviera vellinum í Kaliforníuríki en þar ber helst að nefna gömlu brýnin Vijay Singh og Retief Goosen sem rúlluðu aftur árunum á fyrsta hring og léku á 66 höggum eða fimm undir pari. Það gerðu einnig Bandaríkjamennirnir Daniel Summerhays, James Hahn, Derek Fathauer og Nick Watney en Carlos Ortiz frá Mexíkó er einn í sjöunda sæti á fjórum undir pari.Jordan Spieth fór einnig vel af stað og lék fyrsta hring á tveimur undir pari, einu höggi betur en hinn högglangi Dustin Johnson og sigurvegari síðasta árs, Bubba Watson, en þeir léku báðir á einu höggi undir pari. Þá voru nokkur stór nöfn í tómum vandræðum á fyrsta hring, þar á meðal Hunter Mahan sem lék á fjórum yfir pari, Luke Donald á sex yfir pari og Ernie Els á sjö yfir en hann er meðal neðstu manna. Northern Trust Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sex kylfingar eru jafnir í efsta sæti á Northern Trust Open sem fram fer á Riviera vellinum í Kaliforníuríki en þar ber helst að nefna gömlu brýnin Vijay Singh og Retief Goosen sem rúlluðu aftur árunum á fyrsta hring og léku á 66 höggum eða fimm undir pari. Það gerðu einnig Bandaríkjamennirnir Daniel Summerhays, James Hahn, Derek Fathauer og Nick Watney en Carlos Ortiz frá Mexíkó er einn í sjöunda sæti á fjórum undir pari.Jordan Spieth fór einnig vel af stað og lék fyrsta hring á tveimur undir pari, einu höggi betur en hinn högglangi Dustin Johnson og sigurvegari síðasta árs, Bubba Watson, en þeir léku báðir á einu höggi undir pari. Þá voru nokkur stór nöfn í tómum vandræðum á fyrsta hring, þar á meðal Hunter Mahan sem lék á fjórum yfir pari, Luke Donald á sex yfir pari og Ernie Els á sjö yfir en hann er meðal neðstu manna. Northern Trust Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira