Óveður víðast hvar: Lokað fyrir alla umferð undir Eyjafjöllum að Vík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2015 14:48 Best er að halda sig innandyra í dag ef kostur er. Vísir/Stefán Lokað er fyrir alla umferð undir Eyjafjöllum að Vík, Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði en ofsaveðri er spáð syðst á landinu í dag. Þá er óveður á Kjalarnesi og Hvalfirði skv. upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Óveður og strórhríð er á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. Þungfært er á Suðurstrandarvegi frá Festarfjalli að Krísuvíkurafleggjara. Hálkublettir eru á nokkrum köflum á Suðurlandi, einkum í uppsveitum.Sjá einnig:Lægðin sem stríðir landsmönnum í beinni útsendinguÓveður á Holtavörðuheiði Hálkublettir eru allvíða á Vesturlandi. Óveður hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiðinni. Snjóþekja er á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og skafrenningur. Þæfingsfærð er á Hálfdáni, Mikladal og Klettshálsi.Óveður svo til alls staðar Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi. Óveður er á Víkurskarði og snjóþekja. Óveður í austanverðum Eyjafirðinum. Óveður er á Vatnsskarði og Gauksmýri með hálku og skafrenningi. Á Norðurlandi eystra og Austfjörðum er hálka á flestum vegum og eitthvað um hálkubletti. Þæfingsfærð er á Hólasandi og Vatnsskarði eystra. Þungfært og óveður er á Hófaskarði og Hálsum. Greiðfært er að mestu með suðausturströndinni en mikið hvassviðri. Óveður er nánast frá Hellu og austur í Öræfasveit. Ófært og Stórhríð á Reynisfjalli. Ófært og óveður við Freysnes og Kvísker.Spá veðurstofu Íslands frá klukkan 13:34 Reiknað er með austan 20-30 m/s sunnanlands, snjókomu og skafrenningi, hvassast með suðurströndinni. Annars staðar austan og norðaustan 13-23, dálítil él og skafrenningur. Norðan 10-18 m/s á morgun, en 15-23 m/s SA-til. Él eða snjókoma N- og A-lands, en úrkomulaust annars staðar. Dregur meira úr vindi á vestanverðu landinu seinninpartinn á morgun. Frost á bilinu 0 til 7 stig. Versta veðrið í dag verður S-lands og mikill vindstyrkur ásamt snjókomu og skafrenningi þýðir að skyggni verður lítið sem ekkert á köflum. Þó úrkomuminna verði í öðrum landshlutum er vindstyrkur þar nægur til að hreyfa lausan snjó sem fyrir er og mynda kóf og tefja ferðalög eða hamla þeim. Á morgun (mánudag) er útlit fyrir stífa norðanátt, en búist er við mun hægari vindi á þriðjudag. Lægir heldur og minni líkur eru á snörpum vindhviðum undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi úr þessu. Enn er spáð ofsaveðri fram eftir degi á þjóðveginum austan Hellu og undir Eyjafjöllum og í Mýrdal verða hviður allt að 50 m/s fram á kvöld. Í Öræfum og á Skeiðarársandi nær veðurhæð hámarki síðdegis. Þar verða mjög snarpir snarpir sviptivindar með ofankomu, skafrenningi og eins sandfoki. Fer ekki að ganga niður á þeim slóðum fyrr en í nótt.Uppfært klukkan 15:45 Búið er að loka Hellisheiði, Sandskeiði og Þrengslum skv. upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Veður Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Lokað er fyrir alla umferð undir Eyjafjöllum að Vík, Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði en ofsaveðri er spáð syðst á landinu í dag. Þá er óveður á Kjalarnesi og Hvalfirði skv. upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Óveður og strórhríð er á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. Þungfært er á Suðurstrandarvegi frá Festarfjalli að Krísuvíkurafleggjara. Hálkublettir eru á nokkrum köflum á Suðurlandi, einkum í uppsveitum.Sjá einnig:Lægðin sem stríðir landsmönnum í beinni útsendinguÓveður á Holtavörðuheiði Hálkublettir eru allvíða á Vesturlandi. Óveður hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiðinni. Snjóþekja er á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og skafrenningur. Þæfingsfærð er á Hálfdáni, Mikladal og Klettshálsi.Óveður svo til alls staðar Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi. Óveður er á Víkurskarði og snjóþekja. Óveður í austanverðum Eyjafirðinum. Óveður er á Vatnsskarði og Gauksmýri með hálku og skafrenningi. Á Norðurlandi eystra og Austfjörðum er hálka á flestum vegum og eitthvað um hálkubletti. Þæfingsfærð er á Hólasandi og Vatnsskarði eystra. Þungfært og óveður er á Hófaskarði og Hálsum. Greiðfært er að mestu með suðausturströndinni en mikið hvassviðri. Óveður er nánast frá Hellu og austur í Öræfasveit. Ófært og Stórhríð á Reynisfjalli. Ófært og óveður við Freysnes og Kvísker.Spá veðurstofu Íslands frá klukkan 13:34 Reiknað er með austan 20-30 m/s sunnanlands, snjókomu og skafrenningi, hvassast með suðurströndinni. Annars staðar austan og norðaustan 13-23, dálítil él og skafrenningur. Norðan 10-18 m/s á morgun, en 15-23 m/s SA-til. Él eða snjókoma N- og A-lands, en úrkomulaust annars staðar. Dregur meira úr vindi á vestanverðu landinu seinninpartinn á morgun. Frost á bilinu 0 til 7 stig. Versta veðrið í dag verður S-lands og mikill vindstyrkur ásamt snjókomu og skafrenningi þýðir að skyggni verður lítið sem ekkert á köflum. Þó úrkomuminna verði í öðrum landshlutum er vindstyrkur þar nægur til að hreyfa lausan snjó sem fyrir er og mynda kóf og tefja ferðalög eða hamla þeim. Á morgun (mánudag) er útlit fyrir stífa norðanátt, en búist er við mun hægari vindi á þriðjudag. Lægir heldur og minni líkur eru á snörpum vindhviðum undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi úr þessu. Enn er spáð ofsaveðri fram eftir degi á þjóðveginum austan Hellu og undir Eyjafjöllum og í Mýrdal verða hviður allt að 50 m/s fram á kvöld. Í Öræfum og á Skeiðarársandi nær veðurhæð hámarki síðdegis. Þar verða mjög snarpir snarpir sviptivindar með ofankomu, skafrenningi og eins sandfoki. Fer ekki að ganga niður á þeim slóðum fyrr en í nótt.Uppfært klukkan 15:45 Búið er að loka Hellisheiði, Sandskeiði og Þrengslum skv. upplýsingum á vef Vegagerðarinnar.
Veður Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent