Styttra HM 2022 í nóvember og desember Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2015 09:19 Teikning af nýjum knattspyrnuleikvangi sem reisa á í Lusail í Katar. Vísir/Getty Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17
Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45
Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15
Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00
Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30
Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30