Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin 24. febrúar 2015 15:15 Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. Luis Suarez kann afar vel við sig á Englandi og það tók hann aðeins 15 mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Rimma hans og Vincent Kompany í teignum endaði með því að Suarez fékk frítt skot úr þröngu færi. Hann nýtti það með stæl. Joe Hart varnarlaus á línunni. Suarez reyndar elskar að skora í Englandi og hann skoraði aftur fimmtán mínútum síðar. Sending fyrir, Suarez stekkur á boltann og skorar af stuttu færi. Eftir að hafa verið yfirspilað í fyrri hálfleik þá reif Man. City sig upp í þeim síðari og fór að gera eitthvað af viti. Þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum komust þeir inn í leikinn. Sergio Aguero komst þá í boltann inn á teig og lyfti boltanum smekklega í netið. Vindurinn var svo sleginn úr City nokkrum mínútum síðar. Gael Clichy fékk þá sitt annað gula spjald í leiknum og þar með það rauða. Í uppbótartíma braut Pablo Zabaleta klaufalega á Lionel Messi og vítaspyrna dæmd. Messi tók vítið sjálfur og lét Joe Hart verja frá sér. Hannn náði frákastinu, fékk opinn skalla með galopið markið en náði á einhvern ótrúlegan hátt að skalla fram hjá. 1-2 lokatölur og City hefur heldur betur verk að vinna í seinni leiknum á Spáni.Suarez kemur Barcelona í 0-2. Aguero minnkar muninn. 1-2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjá meira
Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. Luis Suarez kann afar vel við sig á Englandi og það tók hann aðeins 15 mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Rimma hans og Vincent Kompany í teignum endaði með því að Suarez fékk frítt skot úr þröngu færi. Hann nýtti það með stæl. Joe Hart varnarlaus á línunni. Suarez reyndar elskar að skora í Englandi og hann skoraði aftur fimmtán mínútum síðar. Sending fyrir, Suarez stekkur á boltann og skorar af stuttu færi. Eftir að hafa verið yfirspilað í fyrri hálfleik þá reif Man. City sig upp í þeim síðari og fór að gera eitthvað af viti. Þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum komust þeir inn í leikinn. Sergio Aguero komst þá í boltann inn á teig og lyfti boltanum smekklega í netið. Vindurinn var svo sleginn úr City nokkrum mínútum síðar. Gael Clichy fékk þá sitt annað gula spjald í leiknum og þar með það rauða. Í uppbótartíma braut Pablo Zabaleta klaufalega á Lionel Messi og vítaspyrna dæmd. Messi tók vítið sjálfur og lét Joe Hart verja frá sér. Hannn náði frákastinu, fékk opinn skalla með galopið markið en náði á einhvern ótrúlegan hátt að skalla fram hjá. 1-2 lokatölur og City hefur heldur betur verk að vinna í seinni leiknum á Spáni.Suarez kemur Barcelona í 0-2. Aguero minnkar muninn. 1-2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjá meira