Geir fundaði með Figo í Danmörku Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. febrúar 2015 12:30 Geir Þorsteinsson þriðji frá vinstri og Figo sjötti frá vinstri. mynd/twitter Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015 FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30
Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30