RG3 reifst við bolinn á Instagram 10. febrúar 2015 16:00 Robert Griffin III eða RG3. vísir/getty Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST NFL Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sjá meira
Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST
NFL Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sjá meira