Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi 12. febrúar 2015 00:26 Woods ætlar að taka sér meiri tíma frá golfi. Getty Tiger Woods gaf út fyrir stuttu í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að hann muni taka sér frí frá golfi í óákveðinn tíma. Woods er nýkominn til baka úr bakmeiðslum sem plöguðu hann nánast allt síðasta tímabil og hefur hann farið afar illa af stað í ár og greinilega verið langt frá sinu besta. „Það er ekki ásættanlegt að spila svona illa í atvinnugolfmótum,“ segir Woods í yfirlýsingunni. „Ég fer alltaf í mót til þess að vinna þau og þegar að mér finnst ég geta það á ný mun ég snúa til baka. Ég er skráður til leiks á Honda Classic en ég mun ekki vera með nema að leikurinn minn verði tilbúinn. Markmiðið er að koma til baka eins snemma og kostur er og auðvitað að komast í mitt besta form á golfvellinum aftur.“ Undanfarin ár hafa verið erfið fyrir Woods en ásamt stórum vandræðum í einkalífinu hefur hann þurft að eiga við ýmis meiðsli, meðal annars í olnboga, hné, liðum og baki. Hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna bakverkja um síðustu helgi en það var í þriðja sinn í síðustu átta mótum sem hann hættir leik. Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods gaf út fyrir stuttu í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að hann muni taka sér frí frá golfi í óákveðinn tíma. Woods er nýkominn til baka úr bakmeiðslum sem plöguðu hann nánast allt síðasta tímabil og hefur hann farið afar illa af stað í ár og greinilega verið langt frá sinu besta. „Það er ekki ásættanlegt að spila svona illa í atvinnugolfmótum,“ segir Woods í yfirlýsingunni. „Ég fer alltaf í mót til þess að vinna þau og þegar að mér finnst ég geta það á ný mun ég snúa til baka. Ég er skráður til leiks á Honda Classic en ég mun ekki vera með nema að leikurinn minn verði tilbúinn. Markmiðið er að koma til baka eins snemma og kostur er og auðvitað að komast í mitt besta form á golfvellinum aftur.“ Undanfarin ár hafa verið erfið fyrir Woods en ásamt stórum vandræðum í einkalífinu hefur hann þurft að eiga við ýmis meiðsli, meðal annars í olnboga, hné, liðum og baki. Hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna bakverkja um síðustu helgi en það var í þriðja sinn í síðustu átta mótum sem hann hættir leik.
Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira