Fólkið á Sónar: Hafa heyrt mikið um næturlífið Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 14. febrúar 2015 21:00 Vinkonurnar Jade og Ck kynntust í gegnum World Wide Friends. Vísir/AndriMarinó Jade Ament og Ck Yau koma frá Sviss og Hong Kong. Þær eru staddar hér á landi á vegum samtakana World Wide Friends. Jade hefur dvalið hér síðan í janúar og mun vera hér í þrjá mánuði til viðbótar en Ck verður í tvær vikur. Vinkonurnar, sem kynntust í gengum samtökin eftir komuna til Íslands, eru einnig sjálfboðaliðar á Sónar. „Við erum baksviðs, að deila út drykkjum og taka til,” segja þær hressar. Ck er alsæl með allan sjóinn. „Snjórinn hér er fullkominn, það er aldrei snjór í Hong Kong svo ég var mjög glöð að sjá snjóinn,” segir hún, hlær og bætir við: „Það er svolítið kalt fyrir mig, í Hong Kong er mjög heitt og rakt." Þær hafa heyrt mikið um næturlífið í Reykjavík og stefna jafnvel á að kíkja út á lífið eftir hátíðina. Jade fer til Eskifjarðar eftir þrjár vikur þar sem hún fer í vinnubúðir á vegum World Wide Friends en hún var einnig þar í vinnubúðum í janúar og er mjög hrifin af Austfjörðum. „Ég elska þetta land, það er svo fullt af orku og Íslendingar eru mjög vinalegir og opnir fyrir öllu.” Hún gat valið á milli nokkra landa til að fara til á vegum samtakan og segir valið hafa verið erfitt en forvitni um landið hafi fengið hana til þess að velja Ísland. „Það var ekki auðvelt að velja en á endanum sagði ég við sjálfan mig að Ísland væri frægt fyrir náttúruna og eldfjöllin, sérstaklega Eyjafjallajökul,” segir hún að lokum áður en þær vinkonurnar kveðja og flýta sér baksviðs. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15 Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55 Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Jade Ament og Ck Yau koma frá Sviss og Hong Kong. Þær eru staddar hér á landi á vegum samtakana World Wide Friends. Jade hefur dvalið hér síðan í janúar og mun vera hér í þrjá mánuði til viðbótar en Ck verður í tvær vikur. Vinkonurnar, sem kynntust í gengum samtökin eftir komuna til Íslands, eru einnig sjálfboðaliðar á Sónar. „Við erum baksviðs, að deila út drykkjum og taka til,” segja þær hressar. Ck er alsæl með allan sjóinn. „Snjórinn hér er fullkominn, það er aldrei snjór í Hong Kong svo ég var mjög glöð að sjá snjóinn,” segir hún, hlær og bætir við: „Það er svolítið kalt fyrir mig, í Hong Kong er mjög heitt og rakt." Þær hafa heyrt mikið um næturlífið í Reykjavík og stefna jafnvel á að kíkja út á lífið eftir hátíðina. Jade fer til Eskifjarðar eftir þrjár vikur þar sem hún fer í vinnubúðir á vegum World Wide Friends en hún var einnig þar í vinnubúðum í janúar og er mjög hrifin af Austfjörðum. „Ég elska þetta land, það er svo fullt af orku og Íslendingar eru mjög vinalegir og opnir fyrir öllu.” Hún gat valið á milli nokkra landa til að fara til á vegum samtakan og segir valið hafa verið erfitt en forvitni um landið hafi fengið hana til þess að velja Ísland. „Það var ekki auðvelt að velja en á endanum sagði ég við sjálfan mig að Ísland væri frægt fyrir náttúruna og eldfjöllin, sérstaklega Eyjafjallajökul,” segir hún að lokum áður en þær vinkonurnar kveðja og flýta sér baksviðs.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15 Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55 Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15
Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00
Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00
Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00
Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55
Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00