Westbrook skoraði 41 stig í Stjörnuleiknum | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2015 08:00 Russell Westbrook treður hér í körfuna. Vísir/Getty Russell Westbrook var maður kvöldsins í Madison Square Garden í nótt þegar hann leiddi Vesturdeildina til sigurs í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestrið vann Austrið 163-158 þar sem Russell Westbrook skoraði 41 stig og var aðeins einu stigi frá því að jafna stigamet Wilt Chamberlain frá 1962. Westbrook var að sjálfsögðu valinn besti leikmaður leiksins. „Ég klikkaði á sex eða sjö sniðskotum og átti að geta tekið metið," sagði Russell Westbrook léttur í leikslok. Westbrook var jafnframt aðeins þriðji maðurinn sem kemst í 40 stigin í Stjörnuleik en auk Wilt Chamberlain þá skoraði Michael Jordan 40 stig árið 1988. „Það er mikill heiður að vera í hópi með þessum tveimur," sagði Russell Westbrook eftir leikinn. Westbrook skoraði 27 stig í fyrri hálfleiknum og hjálpaði Vestrinu að ná tuttugu stiga forystu í leiknum. Westbrook hitti úr 16 af 28 skotum sínum þar af 5 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna. Það voru fleiri kappar að spila vel því James Harden var með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge skoraði 18 stig og Stephen Curry var með 15 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Chris Paul var með 12 stig og 15 stoðsendingar. LeBron James var með 30 stig og 7 stoðsendingar fyrir Austurdeildina og Kyle Korver setti niður sjö þriggja stiga skot og endaði með 21 stig. John Wall skoraði 19 stig. Bræðurnir Marc Gasol og Pau Gasol skrifuðu kafla í sögu Stjörnuleiksins með því að vera báðir í byrjunarliðinu. Marc endaði með 6 stig og 10 fráköst á 25 mínútum en Pau var með 10 stig og 12 fráköst á 26 mínútum. NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Sjá meira
Russell Westbrook var maður kvöldsins í Madison Square Garden í nótt þegar hann leiddi Vesturdeildina til sigurs í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestrið vann Austrið 163-158 þar sem Russell Westbrook skoraði 41 stig og var aðeins einu stigi frá því að jafna stigamet Wilt Chamberlain frá 1962. Westbrook var að sjálfsögðu valinn besti leikmaður leiksins. „Ég klikkaði á sex eða sjö sniðskotum og átti að geta tekið metið," sagði Russell Westbrook léttur í leikslok. Westbrook var jafnframt aðeins þriðji maðurinn sem kemst í 40 stigin í Stjörnuleik en auk Wilt Chamberlain þá skoraði Michael Jordan 40 stig árið 1988. „Það er mikill heiður að vera í hópi með þessum tveimur," sagði Russell Westbrook eftir leikinn. Westbrook skoraði 27 stig í fyrri hálfleiknum og hjálpaði Vestrinu að ná tuttugu stiga forystu í leiknum. Westbrook hitti úr 16 af 28 skotum sínum þar af 5 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna. Það voru fleiri kappar að spila vel því James Harden var með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge skoraði 18 stig og Stephen Curry var með 15 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Chris Paul var með 12 stig og 15 stoðsendingar. LeBron James var með 30 stig og 7 stoðsendingar fyrir Austurdeildina og Kyle Korver setti niður sjö þriggja stiga skot og endaði með 21 stig. John Wall skoraði 19 stig. Bræðurnir Marc Gasol og Pau Gasol skrifuðu kafla í sögu Stjörnuleiksins með því að vera báðir í byrjunarliðinu. Marc endaði með 6 stig og 10 fráköst á 25 mínútum en Pau var með 10 stig og 12 fráköst á 26 mínútum.
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Sjá meira