Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2015 11:34 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, ásamt Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum. Vísir/AFP Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt. Grikkland Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt.
Grikkland Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira