"Hörkugaddur framundan“ Birgir Olgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 14:17 Spákort fyrir laugardagsmorgun. vedur.is Nú þarf að huga að kuldagöllunum því búast má við að Þorrinn, fjórði mánuður vetrar, læsi kuldaklóm í flest alla Íslendinga næstkomandi laugardagsmorgun. „Það er bara hörkugaddur framundan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um væntanlegt kuldakast. Þorsteinn býst við að frost fari niður í 17 - 18 stig í innsveitum á laugardagsmorgun og þá þarf ekki aðeins að velja hlýjar flíkur heldur einnig að huga að ofnum og lögnum til að tryggja að ekki frjósi í þeim. Þó spáin geri ráð fyrir ögn hlýrra veðri á sunnudag þá eru það engin sérstök tíðindi sé tekið mið af storminum sem mun herja á Suður- og Austurlandi með éljagangi og slæmu ferðaveðri. Á mánudag er gert ráð fyrir allhvassri eða hvassri norðanátt og éljum en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Áfram verður kalt í veðri sem og á þriðjudag en þá verður áttin orðin austlæg með éljum. Á miðvikudag eru líkur á austanhvassviðri með snjókomu eða éljum. Fylgstu með á veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Nú þarf að huga að kuldagöllunum því búast má við að Þorrinn, fjórði mánuður vetrar, læsi kuldaklóm í flest alla Íslendinga næstkomandi laugardagsmorgun. „Það er bara hörkugaddur framundan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um væntanlegt kuldakast. Þorsteinn býst við að frost fari niður í 17 - 18 stig í innsveitum á laugardagsmorgun og þá þarf ekki aðeins að velja hlýjar flíkur heldur einnig að huga að ofnum og lögnum til að tryggja að ekki frjósi í þeim. Þó spáin geri ráð fyrir ögn hlýrra veðri á sunnudag þá eru það engin sérstök tíðindi sé tekið mið af storminum sem mun herja á Suður- og Austurlandi með éljagangi og slæmu ferðaveðri. Á mánudag er gert ráð fyrir allhvassri eða hvassri norðanátt og éljum en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Áfram verður kalt í veðri sem og á þriðjudag en þá verður áttin orðin austlæg með éljum. Á miðvikudag eru líkur á austanhvassviðri með snjókomu eða éljum. Fylgstu með á veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira