Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið 4. febrúar 2015 12:00 Sigfús er margverðlaunaður kraftlyftingamaður. mynd/sigurjón pétursson „Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne. Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Sjá meira
„Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne.
Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Sjá meira
Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti