Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum ingvar haraldsson skrifar 5. febrúar 2015 13:45 Alexis Tsipras nýr forsætisráðherra Grikklands, vill lækka grískar ríkisskuldir vísir/afp Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. Þetta hefur í för með sér að lánskjör grískra banka munu versna umtalsvert. Bæði verður erfiðara fyrir þá að fá lánsfé og þeir munu þurfa að græða hærri vexti. BBC greinir frá. Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi lækkuðu um 6 prósent í kjölfar tíðindanna og hlutabréf í bönkum féllu um allt að 16 prósent. Þá hækkaði ávöxtunarkrafa á grískra ríkisskuldabréfa um 2 prósentustig. Ný ríkisstjórn Grikklands undir forystu vinstri flokksins SYRIZA hefur átt í viðræðum við lánadrottna sínu um skuldalækkun ríkisins. Seðlabanki Evrópu sagðist ekki geta fullvissað sig um að hægt væri að ganga að því vísu að grísk ríkisskuldabréf fengjust greidd út. Grikkland Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. Þetta hefur í för með sér að lánskjör grískra banka munu versna umtalsvert. Bæði verður erfiðara fyrir þá að fá lánsfé og þeir munu þurfa að græða hærri vexti. BBC greinir frá. Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi lækkuðu um 6 prósent í kjölfar tíðindanna og hlutabréf í bönkum féllu um allt að 16 prósent. Þá hækkaði ávöxtunarkrafa á grískra ríkisskuldabréfa um 2 prósentustig. Ný ríkisstjórn Grikklands undir forystu vinstri flokksins SYRIZA hefur átt í viðræðum við lánadrottna sínu um skuldalækkun ríkisins. Seðlabanki Evrópu sagðist ekki geta fullvissað sig um að hægt væri að ganga að því vísu að grísk ríkisskuldabréf fengjust greidd út.
Grikkland Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira