Mikill fjöldi árekstra á Reykjanesbraut Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2015 13:49 Þessir bílar fóru útaf á Reykjanesbrautinni í dag. vísir/vilhelm Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm Veður Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Fleiri fréttir Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Sjá meira
Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
Veður Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Fleiri fréttir Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Sjá meira