Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2015 11:00 Björk grét í viðtali við Pitchfork. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir grét í viðtali við blaðamann Pitchfork, þegar hún var spurð út í innblásturinn að nýju plötunni hennar, sem ber titilinn Vulnicura.Í viðtalinu segist Björk hafa verið í ástarsorg þegar hún samdi textana að nýútkominni plötu sinni. Hún segir þá vera táningslega og einfalda. Í textunum fjallar Björk um sambandsslitin við Matthew Barney, en þau munu hafa hætt saman árið 2013.Hér má sjá fjölskylduna árið 2003.Vísir/Getty„Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta," segir hún þegar hún er spurð út í setningu sem hún segir í einum textanum. Í einu lagi sínu segir Björk: „Don't remove my pain, it's my chance to heal." Björk biður um að fá að þjást, það sé leiðin að batanum. „Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá. En ég tók líka langan tíma í laga þá til og hafa þá alveg eins og þeir áttu að vera. Það er erfitt að tala um þetta mál. Ómögulegt...afsakaðu mig," segir hún og fer að tárast. Hún segir flesta textana vera um ástarsorg og segir tónlistina vera miðilinn til að koma þessu öllu frá sér. Ástarsamband Bjarkar og Matthew Barney teygir sig langt aftur í tímann. Árið 2002 eignuðust þau dóttur sem hetiir Ísadóra. Fyrir átti Björk soninn Sindra. Barney er listamaður; hann vinnur með myndlist, höggmyndir, teikningar og gerir myndbönd. Hann var áður fyrirsæta. Platan Vulnicura hefur heldur betur slegið í gegn, eftir að hún kom óvænt inn á tónlistarveituna iTunes í fyrrakvöld. Vulnicura er mest sótta platan í yfir þrjátíu löndum. Björk situr meðal annars á toppnum í Bretlandi, Mexíkó, Brasilíu, Argentínu, Noregi, Rússlandi og Póllandi. Platan er einnig í öðru sæti í níu löndnum, þar á meðal í Frakklandi, Þýskalandi og Suður-Afríku. Hún hefur einnig fengið lof gagnrýnenda. Björk Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir grét í viðtali við blaðamann Pitchfork, þegar hún var spurð út í innblásturinn að nýju plötunni hennar, sem ber titilinn Vulnicura.Í viðtalinu segist Björk hafa verið í ástarsorg þegar hún samdi textana að nýútkominni plötu sinni. Hún segir þá vera táningslega og einfalda. Í textunum fjallar Björk um sambandsslitin við Matthew Barney, en þau munu hafa hætt saman árið 2013.Hér má sjá fjölskylduna árið 2003.Vísir/Getty„Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta," segir hún þegar hún er spurð út í setningu sem hún segir í einum textanum. Í einu lagi sínu segir Björk: „Don't remove my pain, it's my chance to heal." Björk biður um að fá að þjást, það sé leiðin að batanum. „Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá. En ég tók líka langan tíma í laga þá til og hafa þá alveg eins og þeir áttu að vera. Það er erfitt að tala um þetta mál. Ómögulegt...afsakaðu mig," segir hún og fer að tárast. Hún segir flesta textana vera um ástarsorg og segir tónlistina vera miðilinn til að koma þessu öllu frá sér. Ástarsamband Bjarkar og Matthew Barney teygir sig langt aftur í tímann. Árið 2002 eignuðust þau dóttur sem hetiir Ísadóra. Fyrir átti Björk soninn Sindra. Barney er listamaður; hann vinnur með myndlist, höggmyndir, teikningar og gerir myndbönd. Hann var áður fyrirsæta. Platan Vulnicura hefur heldur betur slegið í gegn, eftir að hún kom óvænt inn á tónlistarveituna iTunes í fyrrakvöld. Vulnicura er mest sótta platan í yfir þrjátíu löndum. Björk situr meðal annars á toppnum í Bretlandi, Mexíkó, Brasilíu, Argentínu, Noregi, Rússlandi og Póllandi. Platan er einnig í öðru sæti í níu löndnum, þar á meðal í Frakklandi, Þýskalandi og Suður-Afríku. Hún hefur einnig fengið lof gagnrýnenda.
Björk Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira