Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2015 18:09 Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson. Vísir/Anton Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Á Reykjavíkurleikunum um helgina mætast þau í fyrsta sinn sem andstæðingar á dansgólfinu. Hanna Rún með Nikita Bazev frá Rússlandi en Sigurður Þór með Annalisa Zoanetti frá Ástralíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Það verður nóg að taka fyrir dansáhugafólk í Laugardalshöllinni um helgina en samhliða RIG-dansmótinu fer fram í bikarmót í standard dönsum og Íslandsmeistaramót í latín dönsum. Keppni hefst klukkan 11.00 báða dagana en húsið opnar 9.30 á bæði laugar- og sunnudag. Pörin í efstu tveimur sætunum í Íslandsmeistaramótinu tryggja sér rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust.Tuttugu pör taka þátt í alþjóðlegu latin keppninni, átján íslensk, eitt franskt og eitt ástralskt. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev slógu eftirminnilega í gegn á Reykjavíkurleikunum 2013 sem var þeirra fyrsta dansmót saman. Þau unnu alla dansana sem þau kepptu í sem þótti athyglisvert því þau voru ný byrjuð að dansa saman. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev eru nýbúin að skipta yfir í HK. Sigurður Þór Sigurðsson og Annalisa Zoanetti hafa einu sinni áður dansað saman á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar á mótinu um helgina. Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Á Reykjavíkurleikunum um helgina mætast þau í fyrsta sinn sem andstæðingar á dansgólfinu. Hanna Rún með Nikita Bazev frá Rússlandi en Sigurður Þór með Annalisa Zoanetti frá Ástralíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Það verður nóg að taka fyrir dansáhugafólk í Laugardalshöllinni um helgina en samhliða RIG-dansmótinu fer fram í bikarmót í standard dönsum og Íslandsmeistaramót í latín dönsum. Keppni hefst klukkan 11.00 báða dagana en húsið opnar 9.30 á bæði laugar- og sunnudag. Pörin í efstu tveimur sætunum í Íslandsmeistaramótinu tryggja sér rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust.Tuttugu pör taka þátt í alþjóðlegu latin keppninni, átján íslensk, eitt franskt og eitt ástralskt. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev slógu eftirminnilega í gegn á Reykjavíkurleikunum 2013 sem var þeirra fyrsta dansmót saman. Þau unnu alla dansana sem þau kepptu í sem þótti athyglisvert því þau voru ný byrjuð að dansa saman. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev eru nýbúin að skipta yfir í HK. Sigurður Þór Sigurðsson og Annalisa Zoanetti hafa einu sinni áður dansað saman á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar á mótinu um helgina.
Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira