Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum 27. janúar 2015 23:30 Það er hægt að panta nýju búningana fyrir áhugasama. mynd/twitter NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. Forráðamenn Golden State Warriors hafa ákveðið að herja á Kínamarkað sem er ekki vitlaust. Liðið verður í sérstökum búningum til þess að fagna nýja árinu í Kína. Á treyjunni stendur Warriors á mandarínsku og á erminni er mynd af geit. Það er af því ár geitarinnar er að koma í Kína. Einnig eru fánalitir Kína í búningnum. „Að vera Warrior (stríðsmaður) er eitthvað sem er vel þekkt í kínverskri menningu," sagði forseti Warriors, Rick Welts. Kínverska árið gengur í garð þann 19. febrúar en degi síðar verða leikmenn Warriors í búningnum. Liðið mun alls spila þrjá leiki í þessum búningum. Leikurinn 20. febrúar verður sýndur í beinni útsendingu í kínverska ríkissjónvarpinu.#Warriors will wear #NBACNY uniforms for the first time on 2/20, a game that will also be broadcast on CCTV in China. pic.twitter.com/7WARwRqP68— Golden St. Warriors (@warriors) January 27, 2015 Joined @warriors, community to unveil Chinese New Year jersey & celebrate all our diverse #SF communities #DubNation pic.twitter.com/wJpkP17dsv— Edwin Lee (@mayoredlee) January 27, 2015 NBA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. Forráðamenn Golden State Warriors hafa ákveðið að herja á Kínamarkað sem er ekki vitlaust. Liðið verður í sérstökum búningum til þess að fagna nýja árinu í Kína. Á treyjunni stendur Warriors á mandarínsku og á erminni er mynd af geit. Það er af því ár geitarinnar er að koma í Kína. Einnig eru fánalitir Kína í búningnum. „Að vera Warrior (stríðsmaður) er eitthvað sem er vel þekkt í kínverskri menningu," sagði forseti Warriors, Rick Welts. Kínverska árið gengur í garð þann 19. febrúar en degi síðar verða leikmenn Warriors í búningnum. Liðið mun alls spila þrjá leiki í þessum búningum. Leikurinn 20. febrúar verður sýndur í beinni útsendingu í kínverska ríkissjónvarpinu.#Warriors will wear #NBACNY uniforms for the first time on 2/20, a game that will also be broadcast on CCTV in China. pic.twitter.com/7WARwRqP68— Golden St. Warriors (@warriors) January 27, 2015 Joined @warriors, community to unveil Chinese New Year jersey & celebrate all our diverse #SF communities #DubNation pic.twitter.com/wJpkP17dsv— Edwin Lee (@mayoredlee) January 27, 2015
NBA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira