NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 08:30 LeBron James og Kyrie Irving voru með 70 stig saman í nótt. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang.Kyrie Irving skoraði 38 stig og LeBron James var með 32 stig þegar Cleveland Cavaliers vann 103-95 útisigur á Detroit Pistons en Cleveland tapaði með 23 stig á heimavelli á móti Pistons-liðinu í síðasta mánuði. Þetta var sjöundi sigurleikur Cleveland í röð en liðið hefur endurfæðst eftir að LeBron James kom til baka eftir meiðsli. Detroit Pistons hefur verið að spila mjög vel en er að jafna sig á því að leikstjórnandinn Brandon Jennings sleit hásin. Derrick Rose tryggði Chicago Bulls 113-111 sigur á Golden State Warroirs þegar sjö sekúndur voru eftir af framlengingu en með því endaði Bulls-liðið 19 leikja sigurgöngu Golden State á heimavelli. Derrick Rose skoraði 30 stig í leiknum en þurfti að taka 33 skot auk þess að tapa 11 boltum. Draymond Green hjá Golden State kom leiknum í framlengingu þegar hann jafnaði 1,4 sekúndum fyrir leikslok.Zach Randolph var með 22 stig og 10 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 109-90 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var fjórði sigur Memphis í röð og jafnframt sá áttundi í síðustu níu leikjum liðsins. Chandler Parsons og Monta Ellis skoruðu báðir 19 stig fyrir Dallas sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Þetta tap Dallas-liðsins þýðir að lærisveinum Rick Carlisle mistókst í þriðja sinn í röð að færa honum hans 600. sigur í NBA-deildinni.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers Toronto Raptors 91-104 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 95-103 Miami Heat Milwaukee Bucks 103-109 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 90-109 Golden State Warriors Chicago Bulls 111-113 (framlenging) LA Lakers Washington Wizards 92-98Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira
Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang.Kyrie Irving skoraði 38 stig og LeBron James var með 32 stig þegar Cleveland Cavaliers vann 103-95 útisigur á Detroit Pistons en Cleveland tapaði með 23 stig á heimavelli á móti Pistons-liðinu í síðasta mánuði. Þetta var sjöundi sigurleikur Cleveland í röð en liðið hefur endurfæðst eftir að LeBron James kom til baka eftir meiðsli. Detroit Pistons hefur verið að spila mjög vel en er að jafna sig á því að leikstjórnandinn Brandon Jennings sleit hásin. Derrick Rose tryggði Chicago Bulls 113-111 sigur á Golden State Warroirs þegar sjö sekúndur voru eftir af framlengingu en með því endaði Bulls-liðið 19 leikja sigurgöngu Golden State á heimavelli. Derrick Rose skoraði 30 stig í leiknum en þurfti að taka 33 skot auk þess að tapa 11 boltum. Draymond Green hjá Golden State kom leiknum í framlengingu þegar hann jafnaði 1,4 sekúndum fyrir leikslok.Zach Randolph var með 22 stig og 10 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 109-90 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var fjórði sigur Memphis í röð og jafnframt sá áttundi í síðustu níu leikjum liðsins. Chandler Parsons og Monta Ellis skoruðu báðir 19 stig fyrir Dallas sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Þetta tap Dallas-liðsins þýðir að lærisveinum Rick Carlisle mistókst í þriðja sinn í röð að færa honum hans 600. sigur í NBA-deildinni.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers Toronto Raptors 91-104 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 95-103 Miami Heat Milwaukee Bucks 103-109 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 90-109 Golden State Warriors Chicago Bulls 111-113 (framlenging) LA Lakers Washington Wizards 92-98Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira