Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 16:29 Ekki er útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. vísir/stefán Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar. Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
„Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07
Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21