Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 10:18 Hér má sjá aðstandendur kvikmyndarinnar Boyhood, sem var valin besta kvikmyndin. Visir/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira