Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 10:18 Hér má sjá aðstandendur kvikmyndarinnar Boyhood, sem var valin besta kvikmyndin. Visir/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein