Endurkoma LeBrons breytti engu - sex töp í röð | Myndband Tómas skrifar 14. janúar 2015 07:00 LeBron James liggur eftir í teignum. vísir/getty LeBron James sneri aftur í lið Cleveland Cavaliers í nótt eftir meiðsli sem héldu honum frá keppni í sjö leikjum. Það skipti engu máli því Cleveland-liðið tapaði sjötta leiknum í röð, nú getn Phoenix Suns á útivelli, 107-100. LeBron var sjálfur frábær í leiknum og skoraði 33 stig auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar, en hann hitti úr 11 af 18 skotum í teignum og 3 af 8 þriggja stiga skotum. J.R. Smith, sem kom til Cleveland frá New York á dögunum, bætti við 29 stigum, en hjá heimamönnum var kraftframherjinn Markieff Morris í miklu stuði. Hann skoraði 35 stig og tók 7 fráköst. Cleveland er nú komið undir 50 prósent sigurhlutfall, en liðið er búið að vinna 19 leiki og tapa 20 þegar það styttist í að deildin verði hálfnuð. Tvær tröllatroðslur LeBrons James:Stephen Curry.vísir/gettyEfsta lið vesturdeildarinnar, Golden State Warriors, er á miklum skriði þessa dagana, en það vann sjöunda leikinn í röð í nótt með tíu stigum eða meira. Fórnarlambið að þessu sinni var lánlaust lið Utah Jazz. Lokatölur, 116-105. Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State, skoraði 27 stig og tók 11 fráköst, en þetta var í tíunda sinn á leiktíðinni sem hann skorar meira en 20 stig í leik og tekur fleiri en 10 fráköst. Skotnýting þessa frábæra leikmanns var til mikillar fyrirmyndar eins og í allan vetur, en hann hitti úr 10 af 16 skotum í teignum, 4 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna og öllum þremur vítaskotum sínum. Golden State er búið að vinna 30 leiki og tapa aðeins fimm, og er 1,5 sigurleik á undan Portland sem er í öðru sæti vestursins. Houston og Memphis koma þar á eftir en meistarar San Antonio eru í sjöunda sæti eftir tap gegn Washington í nótt. Frammistaða næturinnar átti þó Mo Willams, bakvörður Minnesota Timberwolves, en hann skoraði 52 stig í sigri á Indiana Pacers. Með honum bundu úlfarnir endi á níu leikja taphrinu.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 101-110 Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 87-105 Washington Wizards - San Antonio Spurs 101-93 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 107-100 Utah Jazz - Golden State Warriors 105-116 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 104-108 L.A. Lakers - Miami Heat 75-78Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira
LeBron James sneri aftur í lið Cleveland Cavaliers í nótt eftir meiðsli sem héldu honum frá keppni í sjö leikjum. Það skipti engu máli því Cleveland-liðið tapaði sjötta leiknum í röð, nú getn Phoenix Suns á útivelli, 107-100. LeBron var sjálfur frábær í leiknum og skoraði 33 stig auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar, en hann hitti úr 11 af 18 skotum í teignum og 3 af 8 þriggja stiga skotum. J.R. Smith, sem kom til Cleveland frá New York á dögunum, bætti við 29 stigum, en hjá heimamönnum var kraftframherjinn Markieff Morris í miklu stuði. Hann skoraði 35 stig og tók 7 fráköst. Cleveland er nú komið undir 50 prósent sigurhlutfall, en liðið er búið að vinna 19 leiki og tapa 20 þegar það styttist í að deildin verði hálfnuð. Tvær tröllatroðslur LeBrons James:Stephen Curry.vísir/gettyEfsta lið vesturdeildarinnar, Golden State Warriors, er á miklum skriði þessa dagana, en það vann sjöunda leikinn í röð í nótt með tíu stigum eða meira. Fórnarlambið að þessu sinni var lánlaust lið Utah Jazz. Lokatölur, 116-105. Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State, skoraði 27 stig og tók 11 fráköst, en þetta var í tíunda sinn á leiktíðinni sem hann skorar meira en 20 stig í leik og tekur fleiri en 10 fráköst. Skotnýting þessa frábæra leikmanns var til mikillar fyrirmyndar eins og í allan vetur, en hann hitti úr 10 af 16 skotum í teignum, 4 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna og öllum þremur vítaskotum sínum. Golden State er búið að vinna 30 leiki og tapa aðeins fimm, og er 1,5 sigurleik á undan Portland sem er í öðru sæti vestursins. Houston og Memphis koma þar á eftir en meistarar San Antonio eru í sjöunda sæti eftir tap gegn Washington í nótt. Frammistaða næturinnar átti þó Mo Willams, bakvörður Minnesota Timberwolves, en hann skoraði 52 stig í sigri á Indiana Pacers. Með honum bundu úlfarnir endi á níu leikja taphrinu.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 101-110 Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 87-105 Washington Wizards - San Antonio Spurs 101-93 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 107-100 Utah Jazz - Golden State Warriors 105-116 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 104-108 L.A. Lakers - Miami Heat 75-78Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira