Nú fá "óhreinir“ íþróttamenn fjögurra ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2015 12:45 Justin Gatlin kom sterkur til baka eftir tveggja ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Vísir/Getty Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófi eiga nú von á tvöfalt lengra banni en áður eftir að nýjar og harðari reglur tóku gildi hjá WADA í dag, 1. janúar 2015. Minnsta refsing var áður tveggja ára bann frá æfingum og keppni en nú missa óhreinir íþróttamenn alltaf úr fjögur ár eða meira verði þeir uppvísir af lyfjasvindli. Þetta er ekki eina breytingin sem var gerð á lagabálki Alþjóðalyfjaeftirlitsins því hér eftir verður minni linkind gagnvart þeim sem missa af prófum en jafnframt geta þeir sem hjálpa til við rannsókn mögulega tryggt sér vægari refsingu. Þeir sem missa af þremur lyfjaprófum á innan við tólf mánuðum fá nú tveggja ára bann í stað 18 mánaða banns áður. Aðilar sem aðstoða íþróttafólkið við að taka ólögleg lyf eiga líka von á mun harðari refsingu en áður. Það munu samt ekki allir fá fjögurra ára bann af þeim sem falla á lyfjaprófi. Þeir sem geta sannað það að lyfjainntakan hafi verið þeim óafvitandi fá "bara" tveggja ára bann. Nýju reglurnar voru samþykktar af Alþjóðalyfjaeftirlitinu í nóvember en áður hafði nefnd á vegum eftirlitsins unnið að breytingunum í átján mánuði. Íþróttafólk hefur verið að snúa aftur í fremstu röð eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður hinsvegar að teljast ólíklegt að það sé hægt eftir fjögurra ára bann. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófi eiga nú von á tvöfalt lengra banni en áður eftir að nýjar og harðari reglur tóku gildi hjá WADA í dag, 1. janúar 2015. Minnsta refsing var áður tveggja ára bann frá æfingum og keppni en nú missa óhreinir íþróttamenn alltaf úr fjögur ár eða meira verði þeir uppvísir af lyfjasvindli. Þetta er ekki eina breytingin sem var gerð á lagabálki Alþjóðalyfjaeftirlitsins því hér eftir verður minni linkind gagnvart þeim sem missa af prófum en jafnframt geta þeir sem hjálpa til við rannsókn mögulega tryggt sér vægari refsingu. Þeir sem missa af þremur lyfjaprófum á innan við tólf mánuðum fá nú tveggja ára bann í stað 18 mánaða banns áður. Aðilar sem aðstoða íþróttafólkið við að taka ólögleg lyf eiga líka von á mun harðari refsingu en áður. Það munu samt ekki allir fá fjögurra ára bann af þeim sem falla á lyfjaprófi. Þeir sem geta sannað það að lyfjainntakan hafi verið þeim óafvitandi fá "bara" tveggja ára bann. Nýju reglurnar voru samþykktar af Alþjóðalyfjaeftirlitinu í nóvember en áður hafði nefnd á vegum eftirlitsins unnið að breytingunum í átján mánuði. Íþróttafólk hefur verið að snúa aftur í fremstu röð eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður hinsvegar að teljast ólíklegt að það sé hægt eftir fjögurra ára bann.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira