Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2015 22:39 Það var fjör á Twitter í kvöld. Vísir/Getty Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015 Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira
Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015
Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira