PGA-mótaröðin hefst á ný um helgina 5. janúar 2015 21:15 Bubba Watson verður í eldlínunni um helgina. Getty PGA-mótaröðin fer aftur á stað seinna í þessari viku eftir langt frí yfir hátíðirnar en fyrsta mót ársins 2015 verður haldið á Kapuala vellinum á Hawaii og kallast það Hyundai Tournament of Champions. Aðeins þeir sem sigruðu í móti á mótaröðinni á síðasta tímabili hafa þátttökurétt og því óhætt að segja að þátttakendalistinn sé sterkur en fyrrum Masters sigurvegarinn, Zach Johnson, sigraði á mótinu í fyrra. Árið sem nú fer í hönd á PGA-mótaröðinni verður eflaust mjög skemmtilegt en margar spurningar hvíla á golfáhugamönnum um allan heim um hvort að Tiger Woods finni sitt gamla form eftir erfið meiðsli á árinu sem leið, hvort að Phil Mickelson geti enn barist reglulega við þá bestu, hvort að Rory McIlroy haldi áfram að sína yfirburði líkt og í fyrra, eða hvort einhver af þeim ungu og efnilegum kylfingum á borð við Patrick Reed,Rickie Fowler eða Jordan Spieth eigi eftir að halda áfram að taka framförum og vinna sig upp heimslistann. Tournament of Champions hefst á föstudaginn og verður í beinni útsendingu frá klukkan 21:30 á Golfstöðinni, sem mun að sjálfsögðu halda áfram að sýna öll veglegustu golfmót heims á nýju ári. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
PGA-mótaröðin fer aftur á stað seinna í þessari viku eftir langt frí yfir hátíðirnar en fyrsta mót ársins 2015 verður haldið á Kapuala vellinum á Hawaii og kallast það Hyundai Tournament of Champions. Aðeins þeir sem sigruðu í móti á mótaröðinni á síðasta tímabili hafa þátttökurétt og því óhætt að segja að þátttakendalistinn sé sterkur en fyrrum Masters sigurvegarinn, Zach Johnson, sigraði á mótinu í fyrra. Árið sem nú fer í hönd á PGA-mótaröðinni verður eflaust mjög skemmtilegt en margar spurningar hvíla á golfáhugamönnum um allan heim um hvort að Tiger Woods finni sitt gamla form eftir erfið meiðsli á árinu sem leið, hvort að Phil Mickelson geti enn barist reglulega við þá bestu, hvort að Rory McIlroy haldi áfram að sína yfirburði líkt og í fyrra, eða hvort einhver af þeim ungu og efnilegum kylfingum á borð við Patrick Reed,Rickie Fowler eða Jordan Spieth eigi eftir að halda áfram að taka framförum og vinna sig upp heimslistann. Tournament of Champions hefst á föstudaginn og verður í beinni útsendingu frá klukkan 21:30 á Golfstöðinni, sem mun að sjálfsögðu halda áfram að sýna öll veglegustu golfmót heims á nýju ári.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira