Forsetakosningar fara fram í landinu árið 2017 og segist Le Pen ætla að tryggja að slík þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, verði hún kjörin forseti. Front National hefur barist hart gegn auknum fjölda innflytjenda til Frakklands síðustu ár.
Ummæli Le Pen koma í kjölfar hryðjuverkaárásar tveggja manna á ritstjórnarskrifstofu tímaritsins Charlie Hebdo í gær. Tólf manns létust og ellefu særðust í árásinni.
Dauðadefsing var afnumin í Frakklandi árið 1981.
"Je veux offrir aux Français un référendum sur la peine de mort. A titre personnel, je pense que cette possibilité doit exister." #France2
— Marine Le Pen (@MLP_officiel) January 8, 2015