Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2015 23:34 Al-Qaeda hryðjuverkasamtökin segjast hafa stýrt árásinni á skrifstofu tímaritsins Charlie Hebdo til hefna fyrir móðganir gegn spámanninum Múhameð. Samtökin hóta frekari árásum í Frakklandi, hætti Frakkar ekki árásum sínum á múslíma.Hér að ofan má sjá fréttaskýringu Stöðvar 2 á atburðum dagsins í dag. „Það er betra fyrir ykkur að hætta árásum ykkar á múslíma svo þið gætuð kannski búið við frið. Ef þið neitið og viljið stríð. Bíðið þá eftir góðu tíðindunum.“ Þetta hefur AFP fréttaveitan eftir háttsettum meðlimi al-Qaeda. Annar af þeim bræðrum Cherif og Said Kouachi, ef ekki báðir, eru sagður hafa farið til Jemen árið 2011. Þar mun hann hafa verið þjálfaður og talið er að hann hafi jafnvel barist með vígamönnum hryðjuverkasamtakanna. Æðsti klerkur al-Qaeda, Sheikh Harith al-Nadhari, hrósaði í dag bræðrunum fyrir árás sína. Hann sagði Frakka vera skítuga og skammaðist yfir því að þeir hefðu móðgað spámanninn. Hann sagði að bræðurnir hefðu kennt Frökkum lexíu og takmarkanir tjáningarfrelsis. Á vef Huffington Post er haft eftir klerkinum að Frakkar muni ekki njóta friðs svo lengi sem þeir haldi áfram að berjast gegn Guði, spámönnum hans og múslimum. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Al-Qaeda hryðjuverkasamtökin segjast hafa stýrt árásinni á skrifstofu tímaritsins Charlie Hebdo til hefna fyrir móðganir gegn spámanninum Múhameð. Samtökin hóta frekari árásum í Frakklandi, hætti Frakkar ekki árásum sínum á múslíma.Hér að ofan má sjá fréttaskýringu Stöðvar 2 á atburðum dagsins í dag. „Það er betra fyrir ykkur að hætta árásum ykkar á múslíma svo þið gætuð kannski búið við frið. Ef þið neitið og viljið stríð. Bíðið þá eftir góðu tíðindunum.“ Þetta hefur AFP fréttaveitan eftir háttsettum meðlimi al-Qaeda. Annar af þeim bræðrum Cherif og Said Kouachi, ef ekki báðir, eru sagður hafa farið til Jemen árið 2011. Þar mun hann hafa verið þjálfaður og talið er að hann hafi jafnvel barist með vígamönnum hryðjuverkasamtakanna. Æðsti klerkur al-Qaeda, Sheikh Harith al-Nadhari, hrósaði í dag bræðrunum fyrir árás sína. Hann sagði Frakka vera skítuga og skammaðist yfir því að þeir hefðu móðgað spámanninn. Hann sagði að bræðurnir hefðu kennt Frökkum lexíu og takmarkanir tjáningarfrelsis. Á vef Huffington Post er haft eftir klerkinum að Frakkar muni ekki njóta friðs svo lengi sem þeir haldi áfram að berjast gegn Guði, spámönnum hans og múslimum.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07
Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48
Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22
Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32