Árið 2014 gert upp á Twitter Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 09:00 Katy Perry fékk flesta fylgjendur á twitter í ár. nordicphotos/getty Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira
Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is
Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira