Sítrónukaka sem slær í gegn Rikka skrifar 28. nóvember 2014 15:00 Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu.Botn 100 g kókosmjöl 100 g hnetur, t.d. pekan eða möndlur eða bara… 30 g hreint kakóduft 250 g döðlur Byrjið á að setja hnetur, kókosmjöl, kakóduft og salt í matvinnsluvél og blandið vel saman. Bætið döðlunum út í og blandið þar til þetta klístrast vel saman.Fylling 3 dl kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 1-2 klst ½ dl xylosweet ½ dl sæta að eigin vali, t.d. hlynsýróp ¾ dl kókosolía, brædd 1 dl sítrónusafi 1 msk. rifinn sítrónubörkur 2 tsk. vanilla smá sjávarsalt Allt sett í blandara og blandað þar til silkimjúkt og kornlaust.Súkkulaði ½ dl kakóduft ¼ dl sæta, t.d. sunroot sweetener ¼ dl kakósmjör ¼ dl kókosolía Sett í skál og hrært saman með gaffli. Setjið botninn í botninn á muffinsformi og hellið fyllingunni yfir. Hellið síðan súkkulaðinu yfir og frystið í 3 klukkustundir. Best er að geyma kökurnar í frysti. Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Dýrindis súkkulaðimús Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits 14. nóvember 2014 14:00 Skúffukaka með saltri karamellu frá Heilsugenginu Girnileg súkkulaðikaka með saltri karamellu frá Sollu Eiríks sem gleður sál og líkama. 21. nóvember 2014 14:00 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu.Botn 100 g kókosmjöl 100 g hnetur, t.d. pekan eða möndlur eða bara… 30 g hreint kakóduft 250 g döðlur Byrjið á að setja hnetur, kókosmjöl, kakóduft og salt í matvinnsluvél og blandið vel saman. Bætið döðlunum út í og blandið þar til þetta klístrast vel saman.Fylling 3 dl kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 1-2 klst ½ dl xylosweet ½ dl sæta að eigin vali, t.d. hlynsýróp ¾ dl kókosolía, brædd 1 dl sítrónusafi 1 msk. rifinn sítrónubörkur 2 tsk. vanilla smá sjávarsalt Allt sett í blandara og blandað þar til silkimjúkt og kornlaust.Súkkulaði ½ dl kakóduft ¼ dl sæta, t.d. sunroot sweetener ¼ dl kakósmjör ¼ dl kókosolía Sett í skál og hrært saman með gaffli. Setjið botninn í botninn á muffinsformi og hellið fyllingunni yfir. Hellið síðan súkkulaðinu yfir og frystið í 3 klukkustundir. Best er að geyma kökurnar í frysti.
Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Dýrindis súkkulaðimús Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits 14. nóvember 2014 14:00 Skúffukaka með saltri karamellu frá Heilsugenginu Girnileg súkkulaðikaka með saltri karamellu frá Sollu Eiríks sem gleður sál og líkama. 21. nóvember 2014 14:00 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Dýrindis súkkulaðimús Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits 14. nóvember 2014 14:00
Skúffukaka með saltri karamellu frá Heilsugenginu Girnileg súkkulaðikaka með saltri karamellu frá Sollu Eiríks sem gleður sál og líkama. 21. nóvember 2014 14:00
Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00
Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28
Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00
Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00