Efst á listanum er dj. flugvél og geimskip en auk hennar er mælt með Berndsen, M-Band, Nolo, Oyama, Just Another Snake Cult, Kippa Kanínus, Samaris, Ghostigital, Grísalappalísu og síðast en ekki síst Jóhanni Jóhannssyni og Sinfóníu Reykjavíkur.
The 405 heldur síðan kvöld í Gamla bíói á föstudeginum ásamt því að sýna heimildarmyndina Tónlist í Bíó Paradís yfir hátíðina.
Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegan þátt af Á bak við borðin þar sem dj. flugvél og geimskip er heimsótt.