Jökulsárgljúfur áfram lokuð Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. ágúst 2014 07:00 Um 230 manns voru við Dettifoss á laugardaginn. Fréttablaðið/VIlhelm Að minnsta kosti 400 ferðamenn þurftu að yfirgefa Jökulsárgljúfur þegar fréttir bárust af því á laugardaginn að gos væri hafið. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir að fólk hafi yfirleitt brugðist mjög vel við. „Undantekningarlítið hafði það einhverja vitneskju um eldfjallavirkni og þess vegna þurfti ekki að útskýra mikið fyrir því hvað væri í gangi,“ segir hann. Fréttablaðið hefur rætt við ferðaþjónustuaðila sem eru ósáttir við lokanirnar. Hjörleifur telur aftur á móti að þetta hafi verið eðlilegar ráðstafanir. „Það eru einstaka ferðaþjónustuaðilar sem sjá til skamms tíma fram á tekjutap en ég held að langtímahagsmunir ferðaþjónustunnar á Íslandi séu að halda Íslandi sem öruggu ferðamannalandi. Þannig að ég held að við eigum langtímahagsmuni sameiginlega með ferðaþjónustunni,“ segir Hjörleifur. Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, segir að þetta svæði verði áfram lokað. „Hlutverk Almannavarna er að tryggja öryggi almennings. Þess vegna grípum við til þeirra ráðstafana sem við teljum nauðsynlegar,“ segir Svavar. Aðgerðir yfirvalda byggist allar á því að tryggja öryggi fólksins miðað við upplýsingar á hverjum tíma. Bárðarbunga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Að minnsta kosti 400 ferðamenn þurftu að yfirgefa Jökulsárgljúfur þegar fréttir bárust af því á laugardaginn að gos væri hafið. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir að fólk hafi yfirleitt brugðist mjög vel við. „Undantekningarlítið hafði það einhverja vitneskju um eldfjallavirkni og þess vegna þurfti ekki að útskýra mikið fyrir því hvað væri í gangi,“ segir hann. Fréttablaðið hefur rætt við ferðaþjónustuaðila sem eru ósáttir við lokanirnar. Hjörleifur telur aftur á móti að þetta hafi verið eðlilegar ráðstafanir. „Það eru einstaka ferðaþjónustuaðilar sem sjá til skamms tíma fram á tekjutap en ég held að langtímahagsmunir ferðaþjónustunnar á Íslandi séu að halda Íslandi sem öruggu ferðamannalandi. Þannig að ég held að við eigum langtímahagsmuni sameiginlega með ferðaþjónustunni,“ segir Hjörleifur. Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, segir að þetta svæði verði áfram lokað. „Hlutverk Almannavarna er að tryggja öryggi almennings. Þess vegna grípum við til þeirra ráðstafana sem við teljum nauðsynlegar,“ segir Svavar. Aðgerðir yfirvalda byggist allar á því að tryggja öryggi fólksins miðað við upplýsingar á hverjum tíma.
Bárðarbunga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira