Eitt besta gríndúó sögunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2014 11:30 Channing og Jonah eru hreint út sagt frábærir. Kvikmynd 22 Jump Street Leikstjóri: Phil Lord og Christopher Miller Ég var yfir mig hrifin af 21 Jump Street á sínum tíma og því bar ég miklar væntingar til framhaldsmyndarinnar. Það besta við 22 Jump Street er að aðstandendur hennar eru ólmir í að láta áhorfendur vita að um framhaldsmynd sé að ræða. Því detta þeir ekki í þá gryfju að reyna að toppa fyrri myndina heldur gera allt „nákvæmlega eins“ eins og sagt er margoft í myndinni. Channing Tatum og Jonah Hill snúa aftur í sín hlutverk og eru þeir búnir að skipa sér á lista yfir bestu gríndúó sögunnar. Þeim fer grínleikur svo listilega vel úr hendi að það er ekki annað hægt en að emja úr hlátri. Það kemur lítið á óvart í myndinni – nema sú risastóra staðreynd að hún er alveg jafn góð, jafnvel betri en fyrri myndin. Niðurstaða: Óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna. Gagnrýni Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Kvikmynd 22 Jump Street Leikstjóri: Phil Lord og Christopher Miller Ég var yfir mig hrifin af 21 Jump Street á sínum tíma og því bar ég miklar væntingar til framhaldsmyndarinnar. Það besta við 22 Jump Street er að aðstandendur hennar eru ólmir í að láta áhorfendur vita að um framhaldsmynd sé að ræða. Því detta þeir ekki í þá gryfju að reyna að toppa fyrri myndina heldur gera allt „nákvæmlega eins“ eins og sagt er margoft í myndinni. Channing Tatum og Jonah Hill snúa aftur í sín hlutverk og eru þeir búnir að skipa sér á lista yfir bestu gríndúó sögunnar. Þeim fer grínleikur svo listilega vel úr hendi að það er ekki annað hægt en að emja úr hlátri. Það kemur lítið á óvart í myndinni – nema sú risastóra staðreynd að hún er alveg jafn góð, jafnvel betri en fyrri myndin. Niðurstaða: Óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna.
Gagnrýni Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira