Götutískan á Glastonbury Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:30 Vísir/Getty Hinni árlegu Glastonbury-tónlistarhátíð lauk um helgina og á meðal listamanna sem tróðu upp voru John Grant, Dolly Parton, Metallica og Lana del Rey. Fjölmargar stjörnur lögðu leið sína á hátíðina eins og fyrri ár og var útihátíðartískan afar litrík að þessu sinni.Tónlistarkonan Lily Allen mætti í regnbogalitaðri skyrtu og með fríkað hár.Söngkonan Eliza Doolittle í hressandi dressi.Vinkonurnar Jaime Winstone og Alexa Chung létu sig ekki vanta.Fatahönnuðurinn Stella McCartney í öllu svörtu og hermannagrænum stígvélum.Cressida Bonas, fyrrverandi kærasta Harry prins, rölti pollróleg um svæðið.Fyrirsætan Daisy Lowe bauð upp á friðarmerki.Tónlistarfólkið og bestu vinirnir Florence Welch og Sam Smith kíktu vel skóuð á hátíðina. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hinni árlegu Glastonbury-tónlistarhátíð lauk um helgina og á meðal listamanna sem tróðu upp voru John Grant, Dolly Parton, Metallica og Lana del Rey. Fjölmargar stjörnur lögðu leið sína á hátíðina eins og fyrri ár og var útihátíðartískan afar litrík að þessu sinni.Tónlistarkonan Lily Allen mætti í regnbogalitaðri skyrtu og með fríkað hár.Söngkonan Eliza Doolittle í hressandi dressi.Vinkonurnar Jaime Winstone og Alexa Chung létu sig ekki vanta.Fatahönnuðurinn Stella McCartney í öllu svörtu og hermannagrænum stígvélum.Cressida Bonas, fyrrverandi kærasta Harry prins, rölti pollróleg um svæðið.Fyrirsætan Daisy Lowe bauð upp á friðarmerki.Tónlistarfólkið og bestu vinirnir Florence Welch og Sam Smith kíktu vel skóuð á hátíðina.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira