Innkalla jeppa vegna loftpúða Snærós Sindradóttir skrifar 26. júní 2014 09:42 Mynd/Wikipedia Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni. Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent
Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni.
Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent