Innkalla jeppa vegna loftpúða Snærós Sindradóttir skrifar 26. júní 2014 09:42 Mynd/Wikipedia Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni. Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent
Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni.
Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent