Fáguð og flott á sviði Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 10:30 Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti. Gagnrýni Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira
Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti.
Gagnrýni Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira