Rokkaður grunge-kúltúr Marín Manda skrifar 22. mars 2014 16:30 Sumartískan í ár býður upp á andstæður sem þó passa einstaklega vel saman. Litrík, spennandi mynstur, köflótt, berir leggir og mismunandi gallaefni einkenna innblásturinn af rokkuðum straumum þar sem hinn svokallaði grunge-kúltúr er endurskapaður. Snjóþvegnar gallabuxur, háskólabolir og stutt pils verða vinsæl í sumar og áfram er sjóðheitt að klæðast flíkum yfir flíkur.Föt: TOPSHOP Kringlan og Smáralind. Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir. Stílisti; Erna Bergmann. Fyrirsæta: Brynja G frá Eskimo. Hár: Fríða María með label.m Förðun: Fríða María með MAC Cosmetics og Blue Lagoon SkincareNaglalakk Nails inc. In the Nude collection - George Street Augabrúnir MAC Eye Brows - Stud Augnskuggi MAC Pro Longwear Paint Pot - Groundwork og MAC Lipglass - Clear (á augnlok) Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Sumartískan í ár býður upp á andstæður sem þó passa einstaklega vel saman. Litrík, spennandi mynstur, köflótt, berir leggir og mismunandi gallaefni einkenna innblásturinn af rokkuðum straumum þar sem hinn svokallaði grunge-kúltúr er endurskapaður. Snjóþvegnar gallabuxur, háskólabolir og stutt pils verða vinsæl í sumar og áfram er sjóðheitt að klæðast flíkum yfir flíkur.Föt: TOPSHOP Kringlan og Smáralind. Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir. Stílisti; Erna Bergmann. Fyrirsæta: Brynja G frá Eskimo. Hár: Fríða María með label.m Förðun: Fríða María með MAC Cosmetics og Blue Lagoon SkincareNaglalakk Nails inc. In the Nude collection - George Street Augabrúnir MAC Eye Brows - Stud Augnskuggi MAC Pro Longwear Paint Pot - Groundwork og MAC Lipglass - Clear (á augnlok)
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira