Ítalir og Þjóðverjar vitlausir í Korter Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. mars 2014 10:30 Sólveig segir næstu bók sína vera sögulega skáldsögu. Vísir/Stefán „Það er rosalega gaman að sjá bókina öðlast sitt eigið líf,“ segir rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir. Útgáfufyrirtæki á Ítalíu hefur tryggt sér útgáfuréttinn að fyrstu skáldsögu hennar, Korter. Bókin var einnig gefin út í Þýskalandi í febrúar og að sögn Sólveigar hafa Þjóðverjar tekið vel í Korter sem fjallar um fjórar vinkonur í Reykjavík. „Þetta er í raun ekki í mínum höndum lengur. Mér finnst þetta ekki vera bókin mín lengur því ég skil ekki einu sinni þýsku. Ég lærði reyndar þýsku í framhaldsskóla en hefði mátt vera aðeins meira vakandi í tímum,“ segir Sólveig í léttum dúr og bætir við að hún tali heldur ekki stakt orð í ítölsku. Hún spáir lítið í þessa útgáfusamninga sjálf. „Útgáfufyrirtækin eru í þessum málum. Mér er sagt að útgáfufyrirtæki séu eins og beljur – þegar ein byrjar að pissa þá byrja hinar að pissa. Sem sagt þegar eitthvað gengur vel á einum stað er það pikkað upp annars staðar.“ Sólveig vinnur nú að sinni annarri skáldsögu sem kemur úr gerólíkri átt. „Hún er allt, allt öðruvísi. Þetta er söguleg skáldsaga sem gerist hér heima og á Írlandi þar sem ég bjó einu sinni. Ég er ekki komin með útgáfudagsetningu á hreint en ég ætla að taka mér góðan tíma til að klára hana. Ég vil gera hana vel og vera ánægð með útkomuna. En vonandi lítur hún dagsins ljós áður en langt um líður.“ Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Það er rosalega gaman að sjá bókina öðlast sitt eigið líf,“ segir rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir. Útgáfufyrirtæki á Ítalíu hefur tryggt sér útgáfuréttinn að fyrstu skáldsögu hennar, Korter. Bókin var einnig gefin út í Þýskalandi í febrúar og að sögn Sólveigar hafa Þjóðverjar tekið vel í Korter sem fjallar um fjórar vinkonur í Reykjavík. „Þetta er í raun ekki í mínum höndum lengur. Mér finnst þetta ekki vera bókin mín lengur því ég skil ekki einu sinni þýsku. Ég lærði reyndar þýsku í framhaldsskóla en hefði mátt vera aðeins meira vakandi í tímum,“ segir Sólveig í léttum dúr og bætir við að hún tali heldur ekki stakt orð í ítölsku. Hún spáir lítið í þessa útgáfusamninga sjálf. „Útgáfufyrirtækin eru í þessum málum. Mér er sagt að útgáfufyrirtæki séu eins og beljur – þegar ein byrjar að pissa þá byrja hinar að pissa. Sem sagt þegar eitthvað gengur vel á einum stað er það pikkað upp annars staðar.“ Sólveig vinnur nú að sinni annarri skáldsögu sem kemur úr gerólíkri átt. „Hún er allt, allt öðruvísi. Þetta er söguleg skáldsaga sem gerist hér heima og á Írlandi þar sem ég bjó einu sinni. Ég er ekki komin með útgáfudagsetningu á hreint en ég ætla að taka mér góðan tíma til að klára hana. Ég vil gera hana vel og vera ánægð með útkomuna. En vonandi lítur hún dagsins ljós áður en langt um líður.“
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“