Engir auðveldir leikir í sextán liða úrslitunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2014 06:00 Van Persie þarf að spila vel í kvöld. fréttablaðið/getty Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld. Þá fara fram tveir leikir en þetta eru fyrri leikir liðanna. Dortmund sækir Zenit St. Petersburg heim og stuðningsmenn liðsins munu fá heitt te og bökur frá forráðamönnum Zenit svo þeim verði ekki kalt á leiknum. Man. Utd er í Grikklandi og mun spila við Olympiakos. „Ef lið spila vel og eru heppin geta þau farið langt,“ sagði Robin van Persie, framherji Man. Utd, en United hefur gengið illa í ensku deildinni í vetur. „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ Flestir spá því að United fari áfram í keppninni en miðað við spilamennsku liðsins í vetur verður það ekki auðvelt. „Það verður rafmagnað andrúmsloft á vellinum. Það er alltaf magnað að spila á svona völlum. Það eru engir auðveldir leikir á þessu stigi keppninnar,“ sagði reynsluboltinn Ryan Giggs. Man. Utd hefur mætt Olympiakos fjórum sinnum áður og unnið alla fjóra leikina. Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld. Þá fara fram tveir leikir en þetta eru fyrri leikir liðanna. Dortmund sækir Zenit St. Petersburg heim og stuðningsmenn liðsins munu fá heitt te og bökur frá forráðamönnum Zenit svo þeim verði ekki kalt á leiknum. Man. Utd er í Grikklandi og mun spila við Olympiakos. „Ef lið spila vel og eru heppin geta þau farið langt,“ sagði Robin van Persie, framherji Man. Utd, en United hefur gengið illa í ensku deildinni í vetur. „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ Flestir spá því að United fari áfram í keppninni en miðað við spilamennsku liðsins í vetur verður það ekki auðvelt. „Það verður rafmagnað andrúmsloft á vellinum. Það er alltaf magnað að spila á svona völlum. Það eru engir auðveldir leikir á þessu stigi keppninnar,“ sagði reynsluboltinn Ryan Giggs. Man. Utd hefur mætt Olympiakos fjórum sinnum áður og unnið alla fjóra leikina. Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Sjá meira