Þúsundir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 25. febrúar 2014 07:00 Mikill fjöldi var á Austurvelli í gær og krafðist þess að ríkisstjórnin tæki til baka þingsályktunartillögu um að aðildarviðræðum yrði hætt við ESB. Mótmælin voru friðsamleg. Fréttablaðið/Pjetur Kröfur þeirra þúsunda sem söfnuðust saman á Austurvelli í gær voru skýrar. Mótmælendur kröfðust þess að ríkisstjórnin tæki til baka þingsályktunartillögu um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. Jafnframt krafðist fólk þess að fá að kjósa um hvort halda ætti aðildarviðræðum við ESB áfram. Mótmælin voru fremur friðsamleg. Sumir framkölluðu hávaða með því að berja í járngrindverk sem lögreglan hafði komið upp fyrir framan Alþingishúsið. Nokkrir börðu tómar mackintosh-dósir, potta og pönnur. Þeir sem stóðu við Alþingishúsið hrópuðu: „Meira lýðræði“, aðrir kölluðu „svikstjórn“. „Maður vissi ekki á hverju maður átti von. Þetta var sjálfsprottið framtak hjá einum manni. Ég var glaður og hissa að sjá hversu margir komu og sýndu vilja sinn í verki í skítakulda,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, formaður samtakanna Já, Ísland, félags þeirra sem vilja ganga í Evrópusambandið. Jón Steindór segir ekkert ákveðið um frekari mótmæli á Austurvelli. Mótmælin í gær sýni hins vegar að fólk hafi mikinn áhuga á málefninu. „Þátttakan í þeim sýnir okkur svart á hvítu að fólk er tilbúið að leggja ýmislegt á sig. Það er augljóst að við munum halda baráttunni áfram,“ segir Jón Steindór. ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25. febrúar 2014 07:00 Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25. febrúar 2014 10:12 Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Sjá meira
Kröfur þeirra þúsunda sem söfnuðust saman á Austurvelli í gær voru skýrar. Mótmælendur kröfðust þess að ríkisstjórnin tæki til baka þingsályktunartillögu um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. Jafnframt krafðist fólk þess að fá að kjósa um hvort halda ætti aðildarviðræðum við ESB áfram. Mótmælin voru fremur friðsamleg. Sumir framkölluðu hávaða með því að berja í járngrindverk sem lögreglan hafði komið upp fyrir framan Alþingishúsið. Nokkrir börðu tómar mackintosh-dósir, potta og pönnur. Þeir sem stóðu við Alþingishúsið hrópuðu: „Meira lýðræði“, aðrir kölluðu „svikstjórn“. „Maður vissi ekki á hverju maður átti von. Þetta var sjálfsprottið framtak hjá einum manni. Ég var glaður og hissa að sjá hversu margir komu og sýndu vilja sinn í verki í skítakulda,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, formaður samtakanna Já, Ísland, félags þeirra sem vilja ganga í Evrópusambandið. Jón Steindór segir ekkert ákveðið um frekari mótmæli á Austurvelli. Mótmælin í gær sýni hins vegar að fólk hafi mikinn áhuga á málefninu. „Þátttakan í þeim sýnir okkur svart á hvítu að fólk er tilbúið að leggja ýmislegt á sig. Það er augljóst að við munum halda baráttunni áfram,“ segir Jón Steindór.
ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25. febrúar 2014 07:00 Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25. febrúar 2014 10:12 Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Sjá meira
Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40
Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25. febrúar 2014 07:00
Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25. febrúar 2014 10:12
Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05