
Síðasta tímabil kapteinsins

„Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfasoní þættinum Mín skoðun á Stöð 2 í gær.
Birgitta var einn þriggja þingmanna sem kjörnir voru á þing fyrir Borgarahreyfinguna, síðar Hreyfinguna, árið 2009. Birgitta stóð að stofnun Pírata og var kosin á þing fyrir þá.
Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir

Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun
Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar.

„Það skiptir miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf“
Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks.

„Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“
"Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag.

„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“
Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil.